10.12.2010 | 00:45
Ríkisstjórnin er Hómer Simpson
Þegar þjóðin kolfelldi Svavarssamninginn í þjóðaratkvæðagreiðslu þá fóru þau djöflaskötuhjú Jóhanna og Steingrímur af hjörum og fullyrtu að nú væru dagar okkar taldir og að himinn og jörð myndu líða undir lok innan fárra vikna því betri díl væri ekki hægt að fá. Annað kom á daginn. Það eina sem leið endanlega undir lok var trúverðugleiki þessara afglapa. Á þessum tímapunkti átti þeim að skiljast að dagar þeirra sjálfra væru taldir og þau áttu einfaldlega að pakka saman öllu sínu pípuhattsdrasli og kanínum og láta sig hverfa aftur inní hólinn sem þau skriðu út úr.
En þau þráuðust við, umboðslaus, getulaus og vitlaus, og héldu áfram að grenja í Bretum og Hollendingum að fá að leggja spilaskuld einkaglæpafyrirtækis á bak almennings. Nú liggur nýr samningur á borðinu, (að þessu sinni uppá borðinu), 200 milljörðum hagstæðari en sá fyrri, ef á annað borð er hægt að tala um "hagstæðan" ánauðarsamning.
Í ljósi þess að fyrri samningurinn hefði stórskaðað þjóðina liggur þá ekki nokkuð ljóst fyrir að þau hafa gerst sek um stórfelld embættisafglöp. Ætti þessi nýi samningur ekki sjálfkrafa að kalla á skilyrðislausa afsögn þeirra og rannsókn á öllu ferlinu?
Ríkisstjórnin og hennar setuliðar minna mig soldið á fávitann Hómer Simpson sem leggur höndina á rauðglóandi hellu og öskrar DOH! og leggur höndina aftur á brennandi helluna og öskrar DOH! og leggur svo höndina aftur á brennandi helluna og öskrar DOH! og svo aftur og aftur í það óendanlega þangað til lúkan er orðin skaðbrennd og well-done. Alveg fyrirmunað að læra nokkurn skapaðan hlut. Viðkvæðið er alltaf: "Já en við vissum ekki betur...Það er auðvelt að vera vitur eftirá."
Hversvegna geta þessir heyrnarlausu heilasteiktu hallardraugar ekki komið því inní hausinn á sér að þjóðin hafnaði fyrri aftökusamningnum vegna þess að hún tók það ekki í mál að borga upp ránsfeng stórglæpamanna, en ekki afþví að hún væri svona sólgin í að fá hægara andlát með "hagstæðari" aftöku?
Hvað er svona flókið við þetta? Það er deginum ljósara og margsannað af heimsþekktum spesíalistum svo sem Evu Joly og allrahandanna nóbelsverðlaunahöfum að það er akkúrat enginn grundvöllur fyrir greiðsluskyldu íslenska ríkisins.
Ég held það væri ágætis ráð að byrja á því moka skælbrosandi bankaræningjunum í dýflissu uppá hitaveituvatn og grjótharðar tvíbökur og fara vandlega oní saumana á eignasafni þeirra og grafa upp allar þeirra gullkistur áður en gerður er enn einn þjóðaránauðarsamningurinn uppá drápsklifjar til fleiri ára beint ofaná þindarlausar skattahækkanir steingeldrar ríkisstjórnarinnar.
Ég hélt ég ætti ekki eftir að gefa forsetanum high five en nú reynir enn einu sinni á bjargvættinn á Bessastöðum. Ríkisstjórninni gef ég high one. Löngutöng.
![]() |
Býsna góð niðurstaða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (38)
Bloggfærslur 10. desember 2010
Höfundur

Er tónlistarmaður og rithöfundur sem hefur alveg gríðarlega gaman af skokki og fjallgöngum og jarðgöngum og draugagöngum og rottugöngum og afgöngum og nefgöngum og leggöngum og niðurgöngum og forsjárhyggju og femínisma og kynjafræði og kommúnisma og glóbalisma og vinstrifasisma og hamfarahlýnuninni og samfarahlýnuninni og öllum 1000 kynjunum og rétttrúnaðinum og öllum andskotanum, sérstaklega honum, en semsé öllu sem lítur að heilbrigði til sálar og líkama. Það er ekki flóknara en það.
Tónlist SS má finna á Spotify og víðar.
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 29.11.2024 Úr öskunni í ESB. - Úr Katrínu í Þorgerði Katrínu
- 5.11.2024 Trump mun tapa þó hann sigri
- 1.6.2024 Viljum við halda K.J. eða á K.J. að halda ká joð?
- 30.5.2024 Bjarni bankster og Kató krimmi
- 14.6.2023 Konunglegir leghafar og pungberar
- 8.10.2022 Nýtt bóluefni gegn kjarnorkusprengjum
- 24.9.2021 Andlegir öreigar allra vinstriflokka sameinist
- 7.3.2019 Forsætisráðherra afhjúpar afmyndaðan Ólaf Ragnar
- 25.2.2019 Foreldraminning
- 6.2.2019 Alræmt dulargervi Báru
- 22.1.2019 Femíniskur fasismi
- 22.11.2018 Birgitta buffuð og fer til hjúkrunarkvendis
- 9.9.2018 Dyraverðir slegnir
- 24.6.2018 Óleikur íslenska varnarliðsins
- 27.5.2018 Stjórnmálahórerí
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Júní 2023
- Október 2022
- September 2021
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Desember 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 979866
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
-
laugatun
-
allib
-
alansmithee
-
alexandra-hetja
-
malacai
-
aliber
-
andres
-
anitabjork
-
annaragna
-
arijosepsson
-
maxi
-
sjalfbodaaron
-
aronb
-
hergeirsson
-
audunnh
-
axelaxelsson
-
gusti-kr-ingur
-
flinston
-
polli
-
kisabella
-
arh
-
astafeb
-
baldher
-
halo
-
lordbastard
-
bardurorn
-
bergthora
-
binnan
-
birgitta
-
birnan
-
birnast
-
launafolk
-
bjolli
-
bogi
-
braids
-
brahim
-
gattin
-
brynja
-
bestfyrir
-
brynjarsvans
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
boddihlo
-
eurovision
-
limped
-
danni
-
dansige
-
rafdrottinn
-
diesel
-
dittan
-
djdanni
-
dora61
-
gagnrynandi
-
dvergur
-
dyrley
-
eddabjork
-
egillg
-
jari
-
saxi
-
einari
-
jaxlinn
-
hjolagarpur
-
sleggjan007
-
ellasprella
-
elma
-
skens
-
emmcee
-
madcow
-
skotta1980
-
jaherna
-
lundgaard
-
vinursolons
-
eythora
-
skaginn96
-
ea
-
fanneyogfjolnir
-
fanneyunnur
-
fsfi
-
folkerfifl
-
freyrholm
-
fridjon
-
frost
-
saltogpipar
-
geiragustsson
-
kransi
-
valgeir
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gislihjalmar
-
gtg
-
griman
-
gudni-is
-
gudbjartur
-
morgunn
-
lucas
-
gummidadi
-
gkristjansson
-
hugs
-
gummisig
-
dramb
-
lostintime
-
gurrihar
-
gunnagusta
-
zeriaph
-
gullilitli
-
gunnaraxel
-
gunnardiego
-
gunnarasgeir
-
topplistinn
-
gunnarkr
-
gunnarpalsson
-
gunnsithor
-
opinbera
-
gunnh
-
coke
-
gellarinn
-
morgunblogg
-
halldora
-
skodun
-
hvilberg
-
holi
-
hannamar
-
hannesgi
-
joggi
-
haddi9001
-
harpaka
-
haugur
-
730bolungarvik
-
heidistrand
-
heidathord
-
rattati
-
heimskyr
-
nala
-
helgadora
-
blekpenni
-
diva73
-
lost
-
helgatho
-
helgi-sigmunds
-
limran
-
hildurhelgas
-
hilmardui
-
snjolfur
-
himmalingur
-
folk-er-fifl
-
hlekkur
-
kolgrimur
-
don
-
hreinsamviska
-
minos
-
huldagar
-
minna
-
danjensen
-
hvitiriddarinn
-
kliddi
-
hordurvald
-
ingibjorgelsa
-
jara
-
ingolfursigurdsson
-
ingvarari
-
inaval
-
nosejob
-
keli
-
fun
-
jaisland
-
jevbmaack
-
jensgud
-
jenni-1001
-
svartur
-
jokapje
-
presley
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
jgfreemaninternational
-
johannst
-
ljonas
-
kuriguri
-
jbv
-
jonsullenberger
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
jonsnae
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
judas
-
alda111
-
ktomm
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
bulgaria
-
kje
-
kjarrip
-
photo
-
kolbeinz
-
kona
-
leifur
-
kristbergur
-
krissa1
-
kristinnagnar
-
hjolaferd
-
kiddirokk
-
kristleifur
-
nutima
-
lauja
-
larusg
-
liljaloga
-
lindabald
-
loopman
-
ludvikludviksson
-
madddy
-
madurdagsins
-
maggi270
-
korntop
-
magnusunnar
-
magnusthor
-
maggaelin
-
astroblog
-
maggadora
-
marinomm
-
gummiarnar
-
markusth
-
101isafjordur
-
sax
-
mal214
-
mis
-
morgunbladid
-
nanna
-
offari
-
1kaldi
-
solir
-
king
-
trollchild
-
alvaran
-
vestskafttenor
-
skari60
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
peturmikli
-
pesu
-
storibjor
-
iceland
-
pjeturstefans
-
frisk
-
raggibjarna
-
raggirisi
-
ragnargests
-
raggipalli
-
ragnar73
-
rannveigh
-
re
-
reputo
-
robertb
-
rosaadalsteinsdottir
-
rosabla
-
lovelikeblood
-
siggileelewis
-
siggagudna
-
sirrycoach
-
meyjan
-
sigrunhuld
-
sigrunsigur
-
sibba
-
sibbulina
-
sigbragason
-
joklamus
-
siggifannar
-
siggi-hrellir
-
nerdumdigitalis
-
sigurdurkari
-
sisi
-
siggivalur
-
siggith
-
sigurgeirorri
-
sigurjon
-
sigurjonsigurdsson
-
sigurjonth
-
silfurhondin
-
sindri79
-
luther
-
snorris
-
sorptunna
-
stebbifr
-
bmexpress
-
rocco22
-
geislinn
-
lehamzdr
-
trukkalessan
-
steinnbach
-
sterlends
-
midborg
-
summi
-
svanurkari
-
ipanama
-
kerubi
-
sveinn-refur
-
sverrir
-
saemi7
-
isspiss
-
saethorhelgi
-
thee
-
linduspjall
-
ace
-
zerogirl
-
tryggvigunnarhansen
-
turilla
-
upprifinn
- skrudhamrar
-
valdimarjohannesson
-
valsarinn
-
jormundgand
-
vefritid
-
vest1
-
what
-
start
-
vibba
-
ippa
-
vilhelmina
-
villidenni
-
vga
-
villialli
-
audurvaldis
-
thjodarheidur
-
hector
-
thorrialmennings
-
steinibriem
-
skrifa
-
hrollvekjur
-
valdivest
-
torabeta
-
thorakristin
-
toti2282
-
bjarnakatla
-
tp
-
congress
-
satzen
-
thj41
-
doddidoddi
-
thorsaari
-
metal
-
iceberg
-
motta
-
hallelujah
-
boi2262
-
ornsh