Geiri Goldfinger. Minningargrein

Stormsker og Geiri Golda eru orin um 25 r san g kynntist Geira. Hann rak Nturgrilli Kpavogi og ar pantai maur sr oft stagan morgunver um helgar egar maur var a vakna kvldin. Kjkling og vodka. Skmmu sar fr Geiri trs og flutti starfsemi sna alla lei til Reykjavkur. ar opnai hann hmenningarmistina Skipperinn og svo 5 stjrnu restaurantinn Hafnarkrna sem srhfi sig ristabraui og landa kk.

Geiri var ekki bara gur vinur minn heldur lka vinur litla mannsins, og er g ekki a tala um r Saari, heldur sem minna mttu sn. g bst vi a a hafi veri slt a vera mibjarrni egar Geiri tti Hafnarkrna v hverjum degi hdeginu gaf hann gfumnnum spu sem hann mallai myndarlegum manntupotti. ri 1996 sat hann sjlfur essari spu egar staurinn fr hvnandi hausinn og hann me. Hann var me tvr hendur tmar og einn haus fullan af hugmyndum. essar tvr tmu hendur dnsuu eftir hfinu og hann lt r standa fram r ermum og opnai skmmu sar Maxims Hafnarstrti sem hann kjaftfyllti af peningum og sludansandi englakroppum. Hinn siavandi kappklddi R-listi sem var vi vld mtti ekki til ess hugsa a lf vri borginni, hvorki fjrmlalf, skemmtanalf, mannlf n murlf, og flmdi etta fyrirtki eins og nnur vel rekin fyrirtki upp Kpavog hvar Geiri opnai Goldfinger. Eftir a var kallinn draumur allra tengdamra og trnaargo allra feminista.

Jn lafs, Geiri og StormskerMr tti afar vnt um ennan sllega skta vin minn. Hann var neitanlega mikill vinur vina sinna. Bjallai oft mig aeins til a spyrja hvort allt vri ekki orden og hvort hann gti ekki gert eitthva fyrir mig. Vi ttum saman tal stundir hr heima og erlendis sem voru hver annarri skemmtilegri og prenthfari virulegt bla einsog Moggann.

Geiri byrjai jafnan setningar snar : g skal segja r a... Fyrir um mnui sagi hann vi mig: g skal segja r a a ef einhver skrifar visgu mna verur a . a versta er a veist alltof miki um mig. a gengur ekki. Og svo skellihl hann.

Hneykslunargirni og tepruskapur eru or sem lsa Geira ekki mjg vel. Honum leiddist ekki a vera innanum ga glpamenn og fagrar dmur, jafnvel tt r vru ftum. Hann fr aldrei manngreinarlit og vinahpur hans samanst af hum og lgum, allt fr lgfringum og alingismnnum upp heiarlega smamenn.

geiri_erpur_og_stormsker_03_08_10.jpga er seint hgt a saka Geira um a hafa veri venjulegur, flatur, smborgaralegur persnuleiki, enda normal flk a alleiinlegasta st sem rfst undir slinni. Af einhverjum stum virist g draga a mr manngerir sem flk almennt kallar furufugla. Geiri Gold var einn skrautlegasti pfuglinn prumphnsnakofanum slandi. Gull af manni. Hafi strt og miki gullhjarta sem maur hefi haldi a gti ekki slegi feilpst, en svo bresta gullhjrtu sem nnur hjrtu.

Blessu s minning essa litrka skemmtilega ga vinar. Brnum hans og allri hans strfjlskyldu votta g mna dpstu sam.

(essi minningargrein birtist Morgunblainu morgun).


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Reynir Hugason

Helvti g eftirmli!

Reynir Hugason, 2.5.2012 kl. 10:37

2 Smmynd: orsteinn Valur Baldvinsson

Vi Geiri vorum saman til sjs varskipi rabilinu 1972-4 og skemmtilegri mann var varla a finna, honum srnai samt egar breskur drttarbtur minnkai eldhsi um meira en helming vi eina siglinguna.

a var gfa a kynnast Geira og margan tk hann undir vnginn til a verja en fkk ekki alltaf verskuldaar akkir fyrir.

orsteinn Valur Baldvinsson, 2.5.2012 kl. 11:19

3 Smmynd: Sverrir Stormsker

Reynir, takk fyrir a.

Sverrir Stormsker, 2.5.2012 kl. 14:11

4 Smmynd: Sverrir Stormsker

orsteinn, hann sagi mr einmitt a egar hann hefi veri skipskokkur hefi hann n ti mest af matnum sjlfur einsog sj mtti honum.

Tek undir me r a a var erfitt a finna skemmtilegri mann.

Sverrir Stormsker, 2.5.2012 kl. 14:15

5 Smmynd: Axel Jhann Axelsson

Besta minningargrein sem sst hefur langan tma, ef nnur betri hefur veri skrifu.

Axel Jhann Axelsson, 2.5.2012 kl. 14:15

6 Smmynd: sds sgeirsdttir

Sverrir.... ert gullmoli

sds sgeirsdttir, 2.5.2012 kl. 20:54

7 Smmynd: Sverrir Stormsker

Axel, ekki gleyma minningargrein minni um sma bin Lasinn

Sverrir Stormsker, 3.5.2012 kl. 06:21

8 Smmynd: Sverrir Stormsker

sds, g akka...en "normalt" flk myndi n frekar segja a g vri bullmoli. X

Sverrir Stormsker, 3.5.2012 kl. 06:25

9 Smmynd: SVR

Bullmolin Sverrir Stormsker !
g skal segja r a......a betra verur ekki a ori komist, nema kannski "Oft vita kokkar hvernig allt er pottinn er bi"

SVR, 5.5.2012 kl. 02:48

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband