Íslendingar orđnir ennţá geđveikari!

range_rover_-_game_over_706206.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

gaman_gaman_706286.jpgÁstandiđ hefur stundum veriđ skárra á Los Klakos. Allar bankalínur eru lokađar og allar hjálparlínur rauđglóandi. Ađrar línur hafa útrásardólgarnir tekiđ í nefiđ. Geđdeildirnar eru yfirfullar og bankastarfsmenn fá daglega áfallahjálp sálfrćđinga og prestar blessa bankastjóra í bak og fyrir og skvetta vígđu vatni frá Jóni Ólafssyni á tómar bankahirslurnar. Almúginn hímir í kílómetra löngum biđröđum eftir súpu og Bubbi er betlandi á torgum međ apa og lírukassa og er kominn á tveggja ára Range Rover (eđa Game Over einsog hann heitir víst í dag). Hummer er orđinn ađ Bummer og Landcruser ađ Grandlúser.

 

Útrásarvíkingur.jpgÚtrásarfroskarnir eru flúnir land á einkaţotunum enda ekkert meira ađ hirđa af landslýđ sem er svo mergsoginn og vanađur ađ meirađsegja Blóđbankinn og Sćđisbankinn eru farnir á hausinn. Pólverjar flýja í ofbođi til friđsamlegri og manneskjulegri landa einsog t.d. Íraks, Afganistan ut_um_gluggann_706250.jpgog Vestmannaeyja. Á hverjum degi sér mađur gjaldţrota fólk fleygja sér fram af byggingum í fallegum boga, en ţađ er sívinsćl vandamálalausn á krepputímum. Fólki bókstaflega rignir niđur á gangstéttirnar svo mađur er í bráđri lífshćttu á göngutúrum um bćinn.

 

 

KleppurŢegar mađur hringir á Klepp ţá kemur sjálfvirkur símsvari: „Ţú ert kominn í samband viđ Klepp. Ef ţú hefur fjárfest í íslenskum bönkum, ýttu ţá á einn. Ef ţú ert farinn ađ hamstra matvćli í Bónus, ýttu á tvo. Ef ţú heldur virkilega ađ einhver verđi látinn sćta ábyrgđ á hruninu, ýttu á ţrjá. Ef ţú treystir stjórnmálamönnum og öđrum íslenskum amatörapaköttum til ađ leysa úr vandanum, ýttu á fjóra. Ef ţér austurvallarkleppur_706256.jpgfinnst skynsamlegt ađ sömu hlandaularnir sem áttu stóran ţátt í hruninu, Fjármálaeftirlitiđ og ríkisstjórnin, sjái um uppbygginguna, ýttu á fimm. Ef ţú heldur ađ krónan sé gjaldgengur gjaldmiđill, ýttu á sex. Ef ţú ert búinn ađ gleyma lofrćđum forsetans um útrásarkrimmana, ýttu á sjö. Ef ekkert er valiđ ţá verđur ţér gefiđ samband viđ útibúiđ viđ Austurvöll. Ţú ert númer 168.537 í röđinni."

 

 

 

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 

 

 

Gestur minn í síđasta ţćtti "Miđjunnar" á Útvarpi Sögu fm 99.4 var Jón Baldvin Hannibalsson. Gestur minn í dag, miđvikudag, frá klukkan 16:00 til 18:00 verđur hinsvegar enginn annar en Jón Baldvin Hannibalsson. Jón Baldvin er einsog Marteinn Mosdal; hann kemur alltaf aftur og aftur og aftur og aftur. Ađ ţessu sinni munum viđ fjalla um alveg hreint stórmerkilega hluti. Sjá: HÉR.

Allir fyrri ţćttir eru komnir inná:  www.stormsker.net


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg óborganlegur Sverrir Stormsker!! Vissir ţú ađ margir Toyota Landcruser eigendur voru ađ skipta yfir og fá sér Ice-Land-crash-er...síđan fá allir fyrrum bankastjórar og starfandi ríkisstjórn og bossarnir hjá FME, gefins nýjasta eintakiđ af Ford jeppanum, sem heitir ţví skemmtilega og viđeigandi nafni; Ford Kuga...ţar sem ţeir hafa algerlega skitiđ upp á bak og alveg upp ađ hnakka sumir undanfariđ..

alva (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 14:14

2 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Er ekki betra ađ ýta á sjö ef mađur er ekki viss hún er orđin svo andskoti löng röđin.  Svo vćri náttúrlega reynandi ađ hringja í Davíđ, hann á ráđ undir rifi hverju.

Magnús Sigurđsson, 22.10.2008 kl. 14:39

3 Smámynd: Sverrir Stormsker

Ef ţér finnst ađ Seđlabankinn eigi ađ vera elliheimili fyrir stjórnmálamenn, ýttu ţá á 8.

Sverrir Stormsker, 22.10.2008 kl. 14:58

4 Smámynd: Brynja skordal

Góđur!!

Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 15:24

5 Smámynd: Ómar Ingi

HAHAHAHAHAHA

Alltaf ferskur

Ómar Ingi, 22.10.2008 kl. 16:10

6 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

he he góđ fćrsla 

Óskar Ţorkelsson, 22.10.2008 kl. 16:32

7 identicon

Spaugstofan hvađ? Ţú átt ađ fá Óskarinn fyrir ađ koma ţví til leiđar ađ ţađ tekur sig upp gamalt bros, já gott ef ekki skellihlátur. Segir ein sem hef veriđ eins og hertur handavinnupoki.

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 18:18

8 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

:)

Kjartan Pétur Sigurđsson, 22.10.2008 kl. 18:34

9 Smámynd: Gerđur Pálma

Ţrćlgóđur ertu, gott ađ geta hlegiđ međ góđgćtinu sem bođiđ er uppá í ţjóđfélagssúpunni.

Ađ mínu mati eigum viđ ađ láta ALLA flokka fokka og kjósa ţá fáu heiđarlegu og ćrlegu fulltrúa innan ţess hóps í ţann faghóp sem ţeir valda síđan fagmenn fyrir hvern málaflokk.  Fjármál, Atvinnumál, Heilbrigđismál, Landverndarmál o.s.frv. 

Annar kostur er ađ sitja áfram í súpunni, sem smámsaman verđur ađ ţykkum sykurlausum graut sem lykst um okkur og kćfir.

Gerđur Pálma, 22.10.2008 kl. 18:51

10 Smámynd: Ţorsteinn Gunnarsson

Góđur pistill - Oytota Landcrusher er nýjasta nafniđ í bílaflórunni....

Kv. Steini

Ţorsteinn Gunnarsson, 22.10.2008 kl. 20:43

11 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

haha flottur

ţeir voru nú oft hálfklikkađir hanniballarnir ţegar ţeir ferđuđurst međ ríkisskipum í den dííí

Jón Snćbjörnsson, 22.10.2008 kl. 21:05

12 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Flottur!!!!

Ţetta međ toyotu Landcruiser, ţá er ég vanur ađ kalla ţá Hlandcruiser vegna ţess ađ margir ef ekki flestir fá hland fyrir hjartađ um hver mánađarmót ţegar reikningurinn kemur.

Snildarpistlar hjá ţér Stormsker

Ólafur Björn Ólafsson, 22.10.2008 kl. 22:52

13 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Frábćr pistill.

Sannkölluđ sáluhjálp.  Ég leyfi mér ţá ađ ýta á 9. 

Jón Halldór Guđmundsson, 22.10.2008 kl. 22:57

14 Smámynd: Sigríđur Inga Ingimarsdóttir

... Ţú ert snilld .. HR. STORMSKER...Ţú léttir lundina mína međ pistlum ţínum hahah.. sé ţig fyrir mér í pontu ađ ţrusa yfir ţingheimi.. er einhver von til ţess???? 

Sigríđur Inga Ingimarsdóttir, 23.10.2008 kl. 08:39

15 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Í denn var ţađ sverasta sem menn gerđu, ađ fá sér í eina feita.

Nú snorkla menn línur og gera bú bú í stórmennskubrjálćđisköstum.

Tjilla bara međ eina Jónu eđa svo, er miklu meira mellow og  gerir fćrrum mein.

E-töflur og línur eyđilögđu Bluesinn.

Comfort og Jóna var gott fyrir Janis en ţegar harđara stöff tók viđ fór allt í fokk.

Detoxum ţjóđina í hvelli

Miđbćjaríhaldiđ

vill henda listasafninu úit og setja góđan dansstađ inn í húsiđ viđ hliđina á Fríkirkjunni.

Back to back

Bjarni Kjartansson, 23.10.2008 kl. 10:19

16 Smámynd: Jens Guđ

  Spjalliđ viđ Jón Baldvin í Miđjunni var góđ skemmtun - eins og í fyrri skipti sem ţiđ hafiđ spjallađ saman í útvarpinu.  Já,  og ţessi fćrsla er snilld!

Jens Guđ, 24.10.2008 kl. 00:47

17 identicon

Jćja ţá er kominn dagur...

Ertu nokkuđ búinn ađ gefa út lagiđ međ textanum - kjósum ţá ekki á ný gefum ţeim ćvilangt frí....?

Ţađ vantar í spilarann

Brúnkolla (IP-tala skráđ) 24.10.2008 kl. 00:51

18 Smámynd: Sverrir Stormsker

Ţađ er engin föst regla á endurflutningum á Sögu en Arnţrúđur var ađ segja mér ađ ţátturinn verđi endurfluttur kl. 1:00 - 3:00 í nótt og svo kl. 16:00 - 18:00 á sunnudaginn. Svo verđur honum jafnvel skotiđ inn á fleiri stöđum. Gott mál.

Ţess má geta til fróđleiks ađ ţessi grein fékkst ekki birt í Mogganum vegna ţess ađ hún ţótti ekki nógu siđsamleg. Ţađ er nefnilega bannađ ađ segja sannleikann međ grínrćnu ívafi í Mogganum.

Lifi leiđindin!

Ţakka kommentin gott fólk.

Sverrir Stormsker, 24.10.2008 kl. 13:03

19 Smámynd: Eyjólfur Daníel Jóhannsson

Hć Sverrir, ég heiti Eyjó.

ég held ađ ţú sért rétti mađurinn til ađ svara ţessum manni

http://webtv.tv2.no/webtv/?progId=269417&treeId=777 

Ertu ekki til í ađ skođa máliđ?

Bestu kveđjur,  Eyjó (sár íslendingur í Noregi)

Eyjólfur Daníel Jóhannsson, 24.10.2008 kl. 15:39

20 Smámynd: Sverrir Stormsker

Jón Baldni er stórgáfađur mađur og ţessvegna talađi hann um margt annađ en ESB einsog t.d. KGB, JFK, BSÍ, ASÍ, CIA og LSD. Hann fór vítt og breitt yfir sviđiđ enda gáfu spurningar mínar tilefni til ţess. En líklegast vćrum viđ ekki í ţessum hyldjúpa skít ef viđ hefđum gengiđ í ESB og tekiđ upp evru fyrir svosem einsog 10 árum síđan. Íslenskir stjórnmálamenn eru fyrir löngu búnir ađ sanna ađ ţeim er ekki treystandi fyrir peningamálastjórn landsins og ţví vćri kannski best einsog stađan er núna ađ skella ráđuneytunum og Alţingi í lás og fleygja lyklunum og fá hingađ til lands erlenda óháđa sérfrćđinga til ađ koma skikki á hlutina og stjórna ţessu ótrúlega heimska  og óheiđarlega ribbaldaţjóđfélagi nćstu árin.

Góđa helgi.

Sverrir Stormsker, 24.10.2008 kl. 15:52

21 Smámynd: Sćvar Einarsson

Ţađ ekki spurning Sverrir ađ ţađ á ađ sćma ţig Stórriddarakrossinum fyrir ţína orđasnilld, ţađ er vöntun á fólki eins og ţér, reyndar eru baggalútsmenn líka snillingar og ég tala nú ekki um ţeirra nýjasta útspil ađ smella sér í útrás sjá hér. Takk fyrir ţennan snilldar pistil og eigđu (g)óđa helgi.

— ICELAND'S MOST WANTED —

GORDON BROWN
Wanted, alive and preferably in working order - for treason and severe plotting against the innocent Icelandic nation. Also wanted for sheep theft.
Tekiđ héđan 
 

Sćvar Einarsson, 25.10.2008 kl. 10:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband