Femínistinn

femmur.jpgFemínistar hafa barist fyrir mörgu merkilegu á undanförnum árum. T.d. hafa ţeir (ţćr) viljađ finna kvenkynsorđ yfir ráđherra. Ég grćjađi máliđ í snarhasti fyrir ţá (ţćr) og kom međ orđiđ “ráđherfa.” Ţađ orđ sló strax í gegn og nú kallast allir kvenkyns ráđherrar “ráđherfur” og allir geta tekiđ gleđi sína á ný.

 

Smáralindarbćklingurinn frćgi fór mikiđ fyrir bćđi brjóstin á femínistum ţví ţar sást ung stúlka beygja sig eftir dóti. Máliđ var sett í nefnd og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţađ vćri klámfengiđ og glćpsamlegt ađ ungar stúlkur vćru ađ beygja sig eftir dóti í auglýsingabćklingum.

 

 

feminism3_940218.jpgÁ femínistasíđunni smugan.is hafa femínistar veriđ ađ telja typpin á RÚV. Ţar verđi ađ koma á  kynjakvóta sem og í öđrum fyrirtćkjum. Fyrirsögnin er mjög greindarleg: “Hćst bylur í eintómum typpum.

Á sömu síđu er barist fyrir ţví ađ á Grundarfirđi verđi ekki talađ um “gulir, rauđir, grćnir og bláir,” heldur verđi ţetta haft í kvenkyni: “Gular, rauđar, grćnar og bláar.” Ţau eru stór og merkileg málin sem femínistar eru ađ berjast fyrir.

 

 

 

 

Biblíuna sjálfa er búiđ ađ femínisera. Ţegar Kristur segir: “Brćđur,” ţá ber honum ađ segja: “Brćđur og systur,” jafnvel ţótt engar kellingar hafi veriđ á stađnum. Engu ađ síđur er kristiđ fólk ekki velkomiđ í rađir femínista eftir ţví sem trúađur mađur segir mér og má ţađ undrun sćta.

 

blondewishingwell.jpgStrax eftir hruniđ fannst femínistum mikilvćgast ađ berjast fyrir ţví ađ hvítvođungar klćddust fötum í kynlausum litum á fćđingardeildum ţví ţađ gćti haft alveg gríđarleg áhrif á launakjör ţeirra í framtíđinni. Einmitt. Greindarlegt alltsaman. Listinn er óendanlegur.

 

Á nýju plötu Serđis Monsters “Tekiđ stćrst uppí sig” er lag eftir mig sem kallast Femínistinn. Lagiđ má finna í tónlistarspilaranum hér til vinstri á síđunni. Hér er textinn:

 

 

 

Femínistinn

 

th_feminism_1_940229.jpgÉg er forljótur femínisti,

er fylgjandi Stalín og Kristi.

Ég er kvenrembukommúnisti

og kynjakvóta ég styđ.

Ég er ófullnćgđ, bćld og bitur,

bráđum ég kafna úr fitu.

Ég varla get talist vitur,

en ţađ venst einsog útlitiđ.

 

Ég láta vil loka stöđum

međ léttklćddum stelpum gröđum.

feminism-demotivational-poster.jpgÉg hlynnt er höftum og kvöđum

og hindrunum út í eitt.

Ég kála vil karlrembunöđrum

sem káfa á viljugum blöđrum.

Ég vil hafa vit fyrir öđrum

ţó viti ég sjálf ekki neitt.

 

Ég er svo beisk og bćld,

ég er svo breiđ og spćld.

Helvítis rassinn á mér

hann ţarf sér

póstnúmer.

 

Ţađ hyski´ćtti´ađ hengja og brenna

sem hlutgerir líkama kvenna.

feminism5.jpgEkki skal gantast og glenna

neitt grínklám í feisiđ á mér.

Mér líđur svo ill´yfir öllum

ánćgđum drulluböllum.

Ég vil´ekki vita af köllum

vera ađ skemmta sér.

 

Ég er svo beisk og bćld,

ég er svo breiđ og spćld.

Fer kannski´ađ fíla djók

fái ég fílalók.

 

Ég banna vil klám og bölvun,

ég banna vil kynlífsölvun,

ég banna vil blowjob í tölvum,

ég banna vil ljóskugrín.

Ég banna vil frjálslyndi´og frelsi,

ég fagna hér hverskonar helsi.

normal_feminism.jpgŢeim grýta´á í rammgirt fangelsi

sem grínast međ kvenrembusvín.

 

Ég er svo beisk og bćld,

ég er svo breiđ og spćld.

Fer kannski´ađ flissa dátt

fái ég góđan drátt. 

 

Ef ađ ég gćti ţá myndi

ég afnema mannréttindi.

Vil eingöngu kvenréttindi,

allsekkert karllćgt shit.

Ég´er hluti´af ţeim gaggandi hćnum

sem hýrast í Vinstri grćnum.

Í guđanna guđanna bćnum

gefđu mér atkvćđi ţitt.

 

femolution_940233.jpgÉg er svo beisk og bćld,

ég er svo breiđ og spćld.

Flýg upp til skýjanna

fái ég í´ana.

 

Ég er svo beisk og bćld,

ég er svo breiđ og spćld.

Spái´ekki´í spillingu

fái ég fyllingu.

 

th_feminazi_1.jpgÉg er svo beisk og bćld,

ég er svo breiđ og spćld.

Helvítis rassinn á mér

hann ţarf sér

póstnúmer.

 

 

Bryndís Ásmundsdóttir: Söngur og bakraddir.

Serđir Monster: Kassagítarar, rafmagnsgítarar, píanó,

trommur, bassagítar, hljómborđ.

 

Útsetning og stjórn upptöku: Sverrir Stormsker.

Stúdíó: Fjarupptökur.is

Upptakari: Snorri Snorrason.

Hljóđblöndungar: Snorri Snorrason, Sverrir Stormsker

og Vilhjálmur Guđjónsson.

 

(Ţessi grein birtist í Morgunblađinum í gćr)


Bloggfćrslur 6. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband