Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Geiri á Goldfinger. Minningargrein

Stormsker og Geiri GoldŢađ eru orđin um 25 ár síđan ég kynntist Geira. Hann rak ţá Nćturgrilliđ í Kópavogi og ţar pantađi mađur sér oft stađgóđan morgunverđ um helgar ţegar mađur var ađ vakna á kvöldin. Kjúkling og vodka. Skömmu síđar fór Geiri í útrás og flutti starfsemi sína alla leiđ til Reykjavíkur. Ţar opnađi hann hámenningarmiđstöđina Skipperinn og svo 5 stjörnu restaurantinn Hafnarkrána sem sérhćfđi sig í ristabrauđi og landa í kók.

Geiri var ekki bara góđur vinur minn heldur líka vinur litla mannsins, og ţá er ég ekki ađ tala um Ţór Saari, heldur ţá sem minna máttu sín. Ég býst viđ ađ ţađ hafi veriđ sćlt ađ vera miđbćjarróni ţegar Geiri átti Hafnarkrána ţví á hverjum degi í hádeginu gaf hann ógćfumönnum súpu sem hann mallađi í myndarlegum mannćtupotti. Áriđ 1996 sat hann sjálfur í ţessari súpu ţegar stađurinn fór á hvínandi hausinn og hann međ. Hann var međ tvćr hendur tómar og einn haus fullan af hugmyndum. Ţessar tvćr tómu hendur dönsuđu eftir höfđinu og hann lét ţćr standa fram úr ermum og opnađi skömmu síđar Maxim´s í Hafnarstrćti sem hann kjaftfyllti af peningum og súludansandi englakroppum. Hinn siđavandi kappklćddi R-listi sem ţá var viđ völd mátti ekki til ţess hugsa ađ líf vćri í borginni, hvorki fjármálalíf, skemmtanalíf, mannlíf né móđurlíf, og flćmdi ţetta fyrirtćki eins og önnur vel rekin fyrirtćki uppí Kópavog hvar Geiri opnađi Goldfinger. Eftir ţađ varđ kallinn draumur allra tengdamćđra og átrúnađargođ allra feminista.

Jón Ólafs, Geiri og StormskerMér ţótti afar vćnt um ţennan sćllega síkáta vin minn. Hann var óneitanlega mikill vinur vina sinna. Bjallađi oft í mig ađeins til ađ spyrja hvort allt vćri ekki í orden og hvort hann gćti ekki gert eitthvađ fyrir mig. Viđ áttum saman ótal stundir hér heima og erlendis sem voru hver annarri skemmtilegri og óprenthćfari í virđulegt blađ einsog Moggann.

Geiri byrjađi jafnan setningar sínar á: “Ég skal segja ţér ţađ...” Fyrir um mánuđi sagđi hann viđ mig: “Ég skal segja ţér ţađ ađ ef einhver skrifar ćvisögu mína ţá verđur ţađ ţú. Ţađ versta er ađ ţú veist alltof mikiđ um mig. Ţađ gengur ekki.” Og svo skellihló hann.

Hneykslunargirni og tepruskapur eru orđ sem lýsa Geira ekki mjög vel. Honum leiddist ekki ađ vera innanum góđa glćpamenn og fagrar dömur, jafnvel ţótt ţćr vćru í fötum. Hann fór aldrei í manngreinarálit og vinahópur hans samanstóđ af háum og lágum, allt frá lögfrćđingum og alţingismönnum uppí heiđarlega sómamenn.

geiri_erpur_og_stormsker_03_08_10.jpgŢađ er seint hćgt ađ saka Geira um ađ hafa veriđ venjulegur, flatur, smáborgaralegur persónuleiki, enda “normal” fólk ţađ alleiđinlegasta stóđ sem ţrífst undir sólinni. Af einhverjum ástćđum virđist ég draga ađ mér manngerđir sem fólk almennt kallar “furđufugla.” Geiri Gold var einn skrautlegasti páfuglinn í prumphćnsnakofanum Íslandi. Gull af manni. Hafđi stórt og mikiđ gullhjarta sem mađur hefđi haldiđ ađ gćti ekki slegiđ feilpúst, en svo bresta gullhjörtu sem önnur hjörtu.

Blessuđ sé minning ţessa litríka skemmtilega góđa vinar. Börnum hans og allri hans stórfjölskyldu votta ég mína dýpstu samúđ.

 

(Ţessi minningargrein birtist í Morgunblađinu í morgun).


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband