25.6.2009 | 13:59
Spáum í spámiđla
Uppgangstímar hjá einum eru niđurgangstímar hjá öđrum. Niđurgangstímar hjá ţjóđinni eru t.d. uppgangstímar hjá miđlum og spámönnum og spámiđlum. Enda eru ţeir farnir ađ auglýsa grimmt í útvarpinu:
"Viltu láta spá fyrir um framtíđ ţína? Tímapantanir hjá Pálínu peningaplokkara í síma bla bla bla."
"Viltu vita hvort ţú eigir einhverja framtíđ? Tek ađ mér ađ segja fólki hluti sem hver froskur ćtti ađ geta sagt sér sjálfur. Pantađu tíma hjá Gunna grunna í síma bla bla bla."
"Eru fjárhagsáhyggjurnar ađ sliga ţig? Er ţér illt eftir innrás útrásarvíkinganna í kakóiđ á ţér? Láttu Samma svikahrapp spá fyrir ţér í síma bla bla bla. Klukkutíminn á ađeins krónur 9.990. Veiti óniđurfellanleg kristallskúlulán. Aldrei of seint ađ vera tekinn aftur í afturendann."
Viđ eigum alveg hreint ótrúlega marga og margvíslega miđla; transmiđla, glansmiđla, spámiđla, skjámiđla, smámiđla, útvarpsmiđla, talnaspekinga, galna-spekinga og allskyns spákellingar sem lesa í lófa og iljar og rýna í kristallskúlur, fjallageitagarnir, spil og bolla og hlandkoppa og guđ má vita hvađ. Allt ţetta spekingakrađak á eitt sameiginlegt: Enginn ţeirra sá hruniđ fyrir.
Ef öll ţessi spámenni gátu ekki séđ fyrir mestu hörmungar Íslandssögunnar, ţetta stćrsta gjaldţrot heimssögunnar, ţá geta ţeir varla veriđ mikiđ nćmari en hauslaus prumphćnsni og alveg hreint hverfandi líkur á ađ ţeir hafi nokkuđ ađ segja af viti.
Ţeir geta í mesta lagi sagt:
"Ţetta er allt mjög jákvćtt. Ţú ţarft t.d. ekki ađ hafa neinar áhyggjur af peningum ţegar fer ađ líđa á áriđ. Ţađ er vegna ţess ađ ţú munt ekki eiga neina. Og ţú munt af sömu ástćđu ekki ţurfa ađ hafa neinar áhyggjur af framtíđinni. Ţađ er ekki hćgt ađ hafa áhyggjur af ţví sem mađur á ekki. Ţetta er semsagt alltsaman mjög jákvćtt.
Ég sé hérna mjög fallega götu. Veit ekki alveg í hvađa samhengi. Jú, núna sé ég ţađ: Ţú og ţín fjölskylda verđiđ borin út á ţessa götu mjög fljótlega, ef guđ lofar. Ţađ eru ekki allir sem lenda á svona fallegri götu get ég sagt ţér. Ţetta er allt mjög jákvćtt. Ţú ert mjög lánsamur mađur. Ég vil samt ekki tala meira um "lán," nema hvađ ég sé ađ fagleg ríkisstjórnin mun senda Mr. Bean međ Svavari Gestssyni í nćstu atrennu til ađ ná almennilegum uppgjafarsamningi. Mjög jákvćtt. Virkilega jákvćtt alltsaman.
Hérna sé ég snöru og gálga og ţađ hlýtur nú ađ vera eitthvađ jákvćtt viđ ţađ. Jú, ţú munt hvorki hanga í vinnunni né símanum ţegar nćr dregur jólum. Tekur fljótt af. Mjög jákvćtt. Alltaf jafn lánsamur. Ég myndi semsagt ekki fara ađ fylgjast međ framhaldsţáttum í sjónvarpinu ef ég vćri ţú. Tekur ţví ekki. Sem er mjög jákvćtt.
Ertu sáttur viđ mig? Flott. Ţađ gera 9.990 krónur. Ef ég vćri ţú, sem ég er sem betur fer ekki, ţá myndi ég borga ţetta strax ţví ţetta verđur komiđ uppí 350.000 kall um mánađarmótin međ dráttarvöxtum og lögfrćđikostnađi. Ţađ er nú ýmislegt sem mađur hefur lćrt af bönkunum. Takk fyrir kćrlega. Guđ veri međ ţér. Ţú verđur kominn til hans fljótlega. Engar áhyggjur. Mundu ađ vera jákvćđur. Blessađur."
Ađeins ţrjár tegundir miđla eru verri en hinn klassíski miđill og ţćr eru: Íslenskur gjaldmiđill, íslenskir fjölmiđlar og íslenskir verđbréfamiđlar.
Eftir allt bankasvindilbraskiđ og spákaupmennskuna sem ţjóđin hefur ţurft ađ ţola undanfarin ár ţá held ég ađ miđlaspámennska og andaheimasólheimanonsens sé ekki akkúrat ţađ sem hún ţarf á ađ halda um ţessar mundir. Og ţó: Lifi svindliđ og svínaríiđ!! Lifi geđveikin!! Skrifum undir Icesave-aftökuna og aftanítökuna međ bros á vör!! Förum til spámiđla!! Verum jákvćđ í garđ svindlara og peningaplokkara!! Lifi jákvćđnin!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (49)