6.10.2010 | 15:13
100 kg af fiskislori sturtađ niđur viđ heimili Steingríms J.
Í stóru mótmćlunum í fyrrakvöld hitti ég gamlan félaga sem sagđi mér ađ nokkrir kunningjar sínir hefđu um helgina fleygt 100 kílóum af dragúldnu fiskislori viđ útidyr heimilis Steingríms J. Sigfússonar. Ţarna er hugsanlega komin skýringin á ţví hversvegna Steingrímur lét ţessi ógleymanlegu orđ falla í fyrradag: "Látum heimili fólks í friđi." Ţetta verđur ađ teljast setning ársins. Hann var ađ sjálfsögđu ekki ađ tala um heimili alţýđufólks sem ríkisstjórnin er ađ vinna baki brotnu viđ ađ splundra međ dyggri ađstođ bankanna og AGS, heldur friđhelg heimili stjórnmála-elítunnar. "Háttvirtir" stjórnmálamenn verđa nefnilega ađ fá friđ inná sínum heimilum viđ ađ rústa heimilum alţýđunnar.
Ţađ vćri gaman ef einhver fréttamađur myndi spyrja hann ađeins út í fiskisloriđ, t.d. hvort ţađ hafi lyktađ verr en ríkisstjórnin, og hvort hann ćtli ađ fćra ţađ Mćđrastyrksnefnd ađ gjöf. Allavega er ţađ frétt í sjálfu sér ef ástkćr alţýđuleiđtogi einsog Steingrímur fćr svona "gott" í skóinn löngu fyrir jól. Tek ţađ fram ađ heimildirnar sem ég hef ţetta eftir eru mun áreiđanlegri en allt sem hefur gengiđ fram af munni Steingríms frá hruni.
Ţeir sem hafa gaman af hringlandahćtti, ósamkvćmni, viđsnúningi, óheiđarleika, lygaáráttu, tćkifćrismennsku og valdafíkn, ćttu endilega ađ skođa ţetta óborganlega myndbrot međ Steingrími J.
Verđa 73 ţúsund heimili eignalaus? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:13 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Er tónlistarmaður og rithöfundur sem hefur alveg gríðarlega gaman af skokki og fjallgöngum og jarðgöngum og draugagöngum og rottugöngum og afgöngum og nefgöngum og leggöngum og niðurgöngum og forsjárhyggju og femínisma og kynjafræði og kommúnisma og glóbalisma og vinstrifasisma og hamfarahlýnuninni og samfarahlýnuninni og öllum 1000 kynjunum og rétttrúnaðinum og öllum andskotanum, sérstaklega honum, en semsé öllu sem lítur að heilbrigði til sálar og líkama. Það er ekki flóknara en það.
Tónlist SS má finna á Spotify og víðar.
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslur
- 5.11.2024 Trump mun tapa ţó hann sigri
- 1.6.2024 Viljum viđ halda K.J. eđa á K.J. ađ halda ká jođ?
- 30.5.2024 Bjarni bankster og Kató krimmi
- 14.6.2023 Konunglegir leghafar og pungberar
- 8.10.2022 Nýtt bóluefni gegn kjarnorkusprengjum
- 24.9.2021 Andlegir öreigar allra vinstriflokka sameinist
- 7.3.2019 Forsćtisráđherra afhjúpar afmyndađan Ólaf Ragnar
- 25.2.2019 Foreldraminning
- 6.2.2019 Alrćmt dulargervi Báru
- 22.1.2019 Femíniskur fasismi
- 22.11.2018 Birgitta buffuđ og fer til hjúkrunarkvendis
- 9.9.2018 Dyraverđir slegnir
- 24.6.2018 Óleikur íslenska varnarliđsins
- 27.5.2018 Stjórnmálahórerí
- 28.3.2018 Minningarorđ um Arnar S. Helgason, tćknimann
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Júní 2023
- Október 2022
- September 2021
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Desember 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 13
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 975148
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 131
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- laugatun
- allib
- alansmithee
- alexandra-hetja
- malacai
- aliber
- andres
- anitabjork
- annaragna
- arijosepsson
- maxi
- sjalfbodaaron
- aronb
- hergeirsson
- audunnh
- axelaxelsson
- gusti-kr-ingur
- flinston
- polli
- kisabella
- arh
- astafeb
- baldher
- halo
- lordbastard
- bardurorn
- bergthora
- binnan
- birgitta
- birnan
- birnast
- launafolk
- bjolli
- bogi
- braids
- brahim
- gattin
- brynja
- bestfyrir
- brynjarsvans
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- boddihlo
- eurovision
- limped
- danni
- dansige
- rafdrottinn
- diesel
- dittan
- djdanni
- dora61
- gagnrynandi
- dvergur
- dyrley
- eddabjork
- egillg
- jari
- saxi
- einari
- jaxlinn
- hjolagarpur
- sleggjan007
- ellasprella
- elma
- skens
- emmcee
- madcow
- skotta1980
- jaherna
- lundgaard
- vinursolons
- eythora
- skaginn96
- ea
- fanneyogfjolnir
- fanneyunnur
- fsfi
- folkerfifl
- freyrholm
- fridjon
- frost
- saltogpipar
- geiragustsson
- kransi
- valgeir
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- gtg
- griman
- gudni-is
- gudbjartur
- morgunn
- lucas
- gummidadi
- gkristjansson
- hugs
- gummisig
- dramb
- lostintime
- gurrihar
- gunnagusta
- zeriaph
- gullilitli
- gunnaraxel
- gunnardiego
- gunnarasgeir
- topplistinn
- gunnarkr
- gunnarpalsson
- gunnsithor
- opinbera
- gunnh
- coke
- gellarinn
- morgunblogg
- halldora
- skodun
- hvilberg
- holi
- hannamar
- hannesgi
- joggi
- haddi9001
- harpaka
- haugur
- 730bolungarvik
- heidistrand
- heidathord
- rattati
- heimskyr
- nala
- helgadora
- blekpenni
- diva73
- lost
- helgatho
- helgi-sigmunds
- limran
- hildurhelgas
- hilmardui
- snjolfur
- himmalingur
- folk-er-fifl
- hlekkur
- kolgrimur
- don
- hreinsamviska
- minos
- huldagar
- minna
- danjensen
- hvitiriddarinn
- kliddi
- hordurvald
- ingibjorgelsa
- jara
- ingolfursigurdsson
- ingvarari
- inaval
- nosejob
- keli
- fun
- jaisland
- jevbmaack
- jensgud
- jenni-1001
- svartur
- jokapje
- presley
- johanneliasson
- eyfeld
- jgfreemaninternational
- johannst
- ljonas
- kuriguri
- jbv
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- jonlindal
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- judas
- alda111
- ktomm
- kari-hardarson
- kiddijoi
- bulgaria
- kje
- kjarrip
- photo
- kolbeinz
- kona
- leifur
- kristbergur
- krissa1
- kristinnagnar
- hjolaferd
- kiddirokk
- kristleifur
- nutima
- lauja
- larusg
- liljaloga
- lindabald
- loopman
- ludvikludviksson
- madddy
- madurdagsins
- maggi270
- korntop
- magnusunnar
- magnusthor
- maggaelin
- astroblog
- maggadora
- marinomm
- gummiarnar
- markusth
- 101isafjordur
- sax
- mal214
- mis
- morgunbladid
- nanna
- offari
- 1kaldi
- solir
- king
- trollchild
- alvaran
- vestskafttenor
- skari60
- dj-storhofdi
- ljosmyndarinn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- pesu
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- frisk
- raggibjarna
- raggirisi
- ragnargests
- raggipalli
- ragnar73
- rannveigh
- re
- reputo
- robertb
- rosaadalsteinsdottir
- rosabla
- lovelikeblood
- siggileelewis
- siggagudna
- sirrycoach
- meyjan
- sigrunhuld
- sigrunsigur
- sibba
- sibbulina
- sigbragason
- joklamus
- siggifannar
- siggi-hrellir
- nerdumdigitalis
- sigurdurkari
- sisi
- siggivalur
- siggith
- sigurgeirorri
- sigurjon
- sigurjonsigurdsson
- sigurjonth
- silfurhondin
- sindri79
- luther
- snorris
- sorptunna
- stebbifr
- bmexpress
- rocco22
- geislinn
- lehamzdr
- trukkalessan
- steinnbach
- sterlends
- midborg
- summi
- svanurkari
- ipanama
- kerubi
- sveinn-refur
- sverrir
- saemi7
- isspiss
- saethorhelgi
- thee
- linduspjall
- ace
- zerogirl
- tryggvigunnarhansen
- turilla
- upprifinn
- skrudhamrar
- valdimarjohannesson
- valsarinn
- jormundgand
- vefritid
- vest1
- what
- start
- vibba
- ippa
- vilhelmina
- villidenni
- vga
- villialli
- audurvaldis
- thjodarheidur
- hector
- thorrialmennings
- steinibriem
- skrifa
- hrollvekjur
- valdivest
- torabeta
- thorakristin
- toti2282
- bjarnakatla
- tp
- congress
- satzen
- thj41
- doddidoddi
- thorsaari
- metal
- iceberg
- motta
- hallelujah
- boi2262
- ornsh
Athugasemdir
Nú höfum viđ vitađ af gjafakörfunni međ sjávarfanginu sem Steingleymi var fćrđ í 2 daga án ţess ađ sjá stafkrók um ţađ í fjölmiđlum. Skrítiđ ađ svona merkilegt skúbb skuli ţaggađ niđur međan ómerkilegar fréttir eins og dćldir á ráđherrabílnum "hans" komust í fréttirnar.
En af hverju ţarf ađ eyđa tugmilljónum árlega í bílaflota og einkabílstjóra handa ráđherrum. -Hafa ţeir ekki ökuréttindi?
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 6.10.2010 kl. 15:59
Heil og sćl; Sverrir og Helga Guđrún - sem ađrir lesendur, síđunnar !
Kann ţér; miklar ţakkir, fyrir góđa frásögu - sem túlkun á ţessu viđundri, norđan úr Ţistilfirđi, Sverrir minn..
Legg til; hérmeđ, ađ Óli Björn Kárason girđingarvörđur, verđi gor stjóri Steingríms, ţar međ.
Međ beztu kveđjum; sem jafnan /
Óskar Helgi
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 6.10.2010 kl. 16:57
Helga, mér voru ađ berast upplýsingar um ađ ţađ var víst ekki bara Steingrímur sem fékk svona ánćgjulega heimsendingarţjónustu heldur einnig Jóhanna Sig. 100% öruggar heimildir.
Mér finnst ţetta frétt - ekkert síđur en ţegar útrásarvíkingar fengu fría húsamálningu og fría bílasprautun á síđasta ári. Ég sem hélt ađ Jóhanna og Steingrímur vildu hafa allt uppá sínum veisluborđum, ţar međ taliđ dragúldiđ fiskislor.
Sverrir Stormsker, 6.10.2010 kl. 17:47
Óskar Helgi, ţađ er ekki nóg međ ađ ráherrar hafi einkabílstjóra og bílaflota á kostnađ almennings heldur fá ţeir matinn líka sendan heim til sín á brettum.
Sverrir Stormsker, 6.10.2010 kl. 17:54
Ég er međ hugmynd. Fiskimađurinn finnur hjá sér gjafmildisgeniđ endurnýjađ og ákveđur ađ ţörf sé á frekari matargjöfum. Hefur fyrst samband viđ okkur og viđ sjáum um ađ festa afhendinguna á filmu. Ţú skrifar svo um ţađ frétt hér á blogginu.
Ţegar fjölmiđlar standa sig ekki í stykkinu ţá verđum viđ ađ gera ţađ. Ţú ert alvanur ađ standa í stykkjunum svo ţetta verđur leikur einn. Fiskimađur. Gefđu ţig fram. Ţađ er ađ koma bátur!
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 6.10.2010 kl. 19:04
Mér finnst ţađ sóun ađ vera ađ eyđa hugsanlegum gjaldeyristekjum landsins í heimsendingarţjónustu til ráđherra.
En hvađ varđar bílana ţá vil ég endurnýja, eđa réttara sagt endurgamla bifreiđaflota Alţingis og ríkisstjórnar.
Hér eru nokkrar ágćtis bifreiđar sem myndu hćfa ráđherrarössum vel:
Theódór Norđkvist, 6.10.2010 kl. 19:14
Ţetta er fiskislóg og lítil eftirspurn til útflutnings.
-Og segir ekki Heilög Jónína ađ Guđ elski glađan gjafara?
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 6.10.2010 kl. 19:52
Helga, góđ hugmynd. Eina vandamáliđ er ađ ţađ er bannađ ađ veiđa hér viđ Íslandsstrendur og ţađ eru ađeins útvaldir sem "eiga" kvóta.
Steingrímur J. var í máttlausu Kastljósviđtali núna áđan ţar sem hann brýndi fyrir fjölmiđlum ađ vera ekki ađ koma međ óţćgilegar fréttir af gangi mála.
Hann og Jóhanna Sig. vilja náttúrulega halda fiskislorfrétt einsog ţessari leyndri einsog öllu öđru svo ađ fólk fari ekki ađ fá ţćr ranghugmyndir ađ ţau séu óvinsćl međal ţjóđarinnar. Ţau séu jú ađ gera svo gasalega merkilega hluti, t.d. ađ halda sér af alefli í ráđherrastólana.
Sverrir Stormsker, 6.10.2010 kl. 20:19
Theódór, glćsilegar myndir af ennţá glćsilegri bílum. Ráđherrar eiga hinsvegar bara ađ keyra um á eigin bílum eđa mótórhjólum eđa vespum eđa lesbum, svona rétt einsog annađ fólk. Ţetta ráđherrabílasnobb er fullkomin tímaskekkja einsog fjórflokkurinn. Ćtti ađ afleggjast međ öllu.
Sverrir Stormsker, 6.10.2010 kl. 20:30
Mikiđ er ég glađur ađ Steingrímur getur nú fariđ í veislu međ vargnum heima hjá sér í garđinum. Ţar er hann fremstur međal jafnngja. Gamli góđi íţróttafréttaritarinn á RÚV.
Sveinbjörn Ragnar Árnason, 6.10.2010 kl. 21:07
Heyrđi af ţví ađ ţađ sást til Steingríms útá vídeóleigu neđst í Breiđholtinu. Myndin sem Steingrímur og vargurinn horfir á í kvöld er víst Hvítir Mávar.
Sveinbjörn Ragnar Árnason, 6.10.2010 kl. 21:10
Ţetta dáđlausa dúó ćtti ađ vera ţakklátt fyrir sendinguna. Núna geta ţau loksins ţrćtt fyrir ađ vera "gutless".
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 6.10.2010 kl. 22:01
Sveinbjörn, ég held ađ Steingrímur hafi ekki ţurft ađ taka Hvíta máva á leigu. Honum hefđi dugađ ađ horfa bara út um stofugluggann.
Sverrir Stormsker, 6.10.2010 kl. 23:11
Illa fariđ međ gott gúanó, zegji ég nú bara & zkrippta...
Steingrímur Helgason, 6.10.2010 kl. 23:46
Helga Guđrún, mađur kastar varla slori og skít í fólk sem er full of shit. Ţađ er ekki á ţetta bćtandi. Og ţó. Ţetta dúó virđist lengi geta á sig "blómum" bćtt.
Sverrir Stormsker, 7.10.2010 kl. 00:08
Zteingrímur, já ţarna fór gott fiskislor í hundskjaft.
Sverrir Stormsker, 7.10.2010 kl. 00:12
Sverrir: Ţú getur betur en ţetta..
hilmar jónsson, 7.10.2010 kl. 00:43
Hilmar, nei ég get ţví miđur ekki gert betur en ađ segja sannleikann. Lćt ríkisstjórnina um hina deildina.
Sverrir Stormsker, 7.10.2010 kl. 03:28
Já Steingrímur valdagráđugur er kallinn svo um munar.
Ómar Ingi, 7.10.2010 kl. 17:03
Heill og sćll meistari, mikiđ asskoti ćtla ţau hjú ađ endast í óţökk okkar á valdastólum,óbćrilega lengi; fengu ţau yfirdrátt??
Helga Kristjánsdóttir, 7.10.2010 kl. 23:21
Yfirdráttarheimild!!!
Helga Kristjánsdóttir, 7.10.2010 kl. 23:24
Ómar Ingi, stjórnin hangir saman á valdafíkn Steingríms einni saman. Ríkisstjórnarblađran er löngu sprungin en Steingrímur heldur áfram ađ blása. Ţó allt loft sé úr blöđrunni ţá vantar ekki loftiđ í Steingrím. Ţetta er hlálegt.
Sverrir Stormsker, 8.10.2010 kl. 14:05
Helga, ţessi kćstu skötu-hjú eru umbođslaus. Ţau eru međ yfirdrátt án heimildar. Sá yfirdráttur felst í ađ taka alţýđuna í kakóiđ.
Sverrir Stormsker, 8.10.2010 kl. 14:18
Er yfirdrátturinn ekki rjóminn á kakóinu? Er ekki alltaf ein rúsína í endaţarminum?
Hólímólí (IP-tala skráđ) 9.10.2010 kl. 18:35
Á mađur ekki ađ horfa á björtu hliđarnar?
Hólímólí (IP-tala skráđ) 9.10.2010 kl. 18:37
Hólímólí, jú mađur á alltaf ađ horfa stjarfur á björtu hliđarnar, ţó heimurinn sé ađ hrynja í kringum mann.
Ţú spyrđ ţeirrar krefjandi spurningar hvort ţađ sé ekki alltaf ein rúsína í endaţarminum. Virkilega góđ smurn....spurning. Nú verđur hver ađ tala fyrir sig. Sjálfur kannast ég ekki viđ ţetta svona í fljótu bragđi. Ég býst ţó viđ ađ ţađ sé betra ađ hafa rúsínu í pylsuendandum en endaţarminum. Held ţú sért ađ rugla ţarna saman endum.
Ég myndi prófa ađ hringja í Hermund Rósinkransćđastíflu á Sögu. Ţađ er ekki til sú spurning sem hann getur ekki svarađ, - ţessa heims og annars.
Sverrir Stormsker, 10.10.2010 kl. 05:40
Hér er annađ stórskemmtilegt vídjó og fjallar ţađ um byltingarbróđur Steingríms J.:
Geir Ágústsson, 12.10.2010 kl. 10:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.