Jón Násker og stórasta rán Íslandssögunnar

jon_nasker.jpgŢađ er búiđ ađ vera mikiđ um rán og gripdeildir ađ undanförnu. Gjafakvótakerfiđ heppnađist fullkomlega sem stćrsta rán Íslandssögunnar og fyrir nokkrum dögum upplýsti Jón Ásgeir ađ ţađ hefđi veriđ framiđ bankarán, hvorki meira né minna en stćrsta bankarán Íslandssögunnar, jafnvel heimsins. Ţetta er um margt sögulegt bankarán ţví forsvarsmenn bankans leituđu til bankarćningjans og samţykktu rániđ međ undirskrift.

                                                                                                                                                                                                                                     Jón Násker sýnir sína löngu fingur

 

Ţorsteinn Már Baldvinsson.jpgŢetta gerđist svona: Davíđ gekk inní reyklaust bakherbergiđ og beindi byssu ađ gagnauga Ţorsteins Más og sagđi: „Velkominn til Vítis, auli. Ég heiti Davíđ og ég er bankarćningi. Glitnir er ađ fara til andskotans, ţ.e.a.s. til mín. Ég ćtla ađ hirđa bankann af ykkur. Ég er međ ríkisstjórnina hérna í rassvasanum og nú er lag ađ dúndra hraustlega í punginn á Jóni Ásgeiri drulludela. Skrifađu undir eđa ţú fćrđ eitthvađ annađ en flugu í höfuđiđ, motherfucker!"

 

 

Ţorsteinn Már Baldvinsson

 

satan.jpgDavíđ Oddsson.jpgFólk elskar samsćriskenningar. Allt sem miđur fer í ţessum heimi er ađ sjálfsögđu Davíđ ađ kenna. Hann og Satan eru tvíburar. Jón Ásgeir, sem bráđum mun breyta nafni sínu í Jón Násker, vill meina ađ Davíđ sé handrukkari ríkisins og einn mesti rćningi sögunnar, fyrir utan matvörukaupmenn. Ég vil hinsvegar meina ađ stćrsta bankarán Íslandssögunnar sé rán bankanna á landsmönnum í formi glćpsamlega hárra vaxta. Bankalán = bankarán. Ţetta Glitnis"rán" er smotterí í samanburđi viđ ţađ raunverulega rán og ţađ mun standa yfir um ókomin ár.

                                                                                                                                     Bankarćninginn ógurlegi                                       

 

 

 

(24 Stundir, 4. október)

 

Gestur í ţćtti mínum "Miđjan" á Útvarpi Sögu fm 99.4 í dag milli kl. 16:00 og 18:00 verđur Jón Gerald Sullumberger eđa hvađ hann heitir nú annars sá ágćti mađur. Jón ţessi Kerald Shullendvergur er nýbúinn ađ skella tveimur mögnuđum sannsögulegum bíómyndum um fjárhúsiđ Glitni inná youtube í dolby steríó og ţrívídd (http://www.youtube.com/watch?v=ffaLd1dkq2U). Ţegar mađur horfir á ţessar óhugnanlegu glćpamyndir ţá dettur manni í hug skammstöfunin S.O.S., - Sukk Og Svínarí. Verđur ţessi syrpa í ţremur hlutum einsog The Godfather eđa ćtlar hann ađ hćtta á toppnum? Er Jón Násker búinn ađ kaupa kvikmyndaréttinn ađ ćvisögu Jóns Gímalds eđa var Jóhannes í Bóner fyrri til? Viđ ţessum áleitnu spurningum ţarf ađ fá skýr svör. Ţađ er viđ hćfi ađ rćđa ţessar óhugnanlegu kvikmyndir og margt annađ bisnesstengt viđ Jón Rekald Spielberger eđa hvađ hann heitir nú annars ţessi ágćti mađur.

Svo mun Geiri á Goldfinger kíkja viđ međ vel sleiktar skonsur undir arminum og rćđa fjárfestingarfyrirtćki sitt Straumur Hurđarás um öxl en ţađ kompaní var einmitt ađ festa kaup á nokkrum gámum af flottum blöđrum frá Litháen og Léttlandi. 

 

Fyrri ţćtti má nálgast á:  www.stormsker.net


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Ţú skýrir máliđ mun betur heldur en Davíđ tókst í nćstum klukkutíma einrćđu í ríkisfjölmiđlinum í gćr.

Magnús Sigurđsson, 8.10.2008 kl. 06:49

2 Smámynd: Ómar Ingi

Stök snilld SS

Ómar Ingi, 8.10.2008 kl. 07:06

3 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

:)

Kjartan Pétur Sigurđsson, 8.10.2008 kl. 07:14

4 Smámynd: Heimir Tómasson

Vel mćlt. Held ađ ţú hafir "hnotiđ um kjarna málsins".

Heimir Tómasson, 8.10.2008 kl. 09:12

5 Smámynd: Gulli litli

Stćrsta rániđ var ţegar viđ gáfum ţeim bamkana..

Gulli litli, 8.10.2008 kl. 10:05

6 Smámynd: Survival of the fittest

Sammála ţér í einu og öllu Stormsker !!

Svo festa ţeir gegniđ í seđlabankanum en krónan er í frjálsu falli ennţá gagnvart landsmönnum. 

Neyđarlögin eru fyrir kapítalismann og ekkert annađ.

VIĐ BLĆĐUM ENN FYRIR HELVÍTIS KAPÍTALISMANN.

Survival of the fittest, 8.10.2008 kl. 10:06

7 identicon

Góđur!!

alva (IP-tala skráđ) 8.10.2008 kl. 10:38

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţakka fréttaskýringuna.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.10.2008 kl. 11:50

9 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Vona ađ ţessi mćti...   

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 8.10.2008 kl. 11:53

10 Smámynd: Sverrir Stormsker

Sćlt veri fólkiđ.

Ţađ er enginn hćtta á öđru en ađ Jón Gerald Carlsberger mćti, eđa hvađ hann heitir nú sá ágćti mađur, ţví hann er staddur í útlandinu og ég verđ í símasambandi viđ hann.  Var ađ tala viđ hann rétt áđan. Held hann sé í Hollywood ađ leikstýra nýrri bíómynd um Glitni og FL Group-sex. Hann lofađi ađ tala um málin opinskátt og draga ekkert undan. Margar Bombur munu falla, ég segi og skrifa B-O-N-B-U-R-R.

Geir gullputti mćtir einnig á sćđ....svćđiđ í eigin persónu og viđ munum sameiginlega leysa úr efnahagsvanda Íslendinga úr ţví ađ Bubba Morthens tókst ţađ ekki í hádeginu.

Ţátturinn byrjar uppúr  kl. 4, eđa strax eftir blađamannafund forsćtisráđherra sem verđur á samtengdum rásum Bylgjunnar og Útvarps Sögu.

Góđa skemmtun.

Sverrir Stormsker, 8.10.2008 kl. 14:11

11 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Sverrir minn, aldrei hélt ég ađ ég ćtti eftir ađ segja ţetta viđ ţig, en viđtaliđ viđ Jón Gerald Sullenberger var fréttaviđtal aldarinnar!!!  

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 8.10.2008 kl. 17:57

12 identicon

Gríđarlega sammála Helgu . Ţetta viđtal var alveg milljón ( rúblur )

Júrí (IP-tala skráđ) 8.10.2008 kl. 21:06

13 Smámynd: Heidi Strand

Heidi Strand, 8.10.2008 kl. 21:11

14 Smámynd: Ţórbergur Torfason

Nú verđur ađ koma Útvarpi Sögu í dreifingu um allt land. Ţađ gengur bara ekki ađ fáeinir útvaldir geti bara notiđ ţessarar annars frábćru talrásar, ţeirrar einu á gjörvöllu landinu.

Annars, takk fyrir söguskýringuna Sverrir

Ţórbergur Torfason, 8.10.2008 kl. 21:45

15 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Útvarp Saga er ekki bara um allt land heldur allan heim. Ég bý í Englandi og klikka bara á einn takka á heimasíđunni minni.  

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 8.10.2008 kl. 23:36

16 Smámynd: Sigríđur Inga Sigurjónsdóttir

Hressandi ađ lesa svona góđa fćrslu

Sigríđur Inga Sigurjónsdóttir, 9.10.2008 kl. 15:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband