13.12.2007 | 12:49
Saga um ástir og örlög
Í húsasundi mættumst við að morgni,
það magnþrungin var ást við þriðju sýn.
Ég kunni enga karlmannlegri siði
en kyssa þig og horfa í augu þín.
Ísinn brast í okkar litlu hjörtum,
ástarblómin rótum skutu í þeim.
Við fundum strax að fengjum við að njótast
þá fjandinn mætti eiga þennan heim.
Sem í draumi dagar bjartir liðu,
við drukkum lífið einsog kampavín,
ólmuðumst og okkur veltum látlaust
uppúr sælustundum líkt og svín.
Allt ég man úr árbók minninganna.
Við ótal sinnum gengum niðrað tjörn
og hugsuðum um hamingjuna okkar
og hvort við skyldum reyna að eignast börn.
Allt var dásemd, dýrðlegt ævintýri,
hver dagur sem við lifðum, satt er það,
en þó bar við að beiskir böðlar reyndu
að breyta okkar kærleikslind í svað.
Já til var mannfólk öfundsjúkt sem sagði
að samband okkar færi í hund og kött
og væri helber öfuguggaháttur
og alveg gjörsamlega útí hött.
Ég trúði þessum mönnum mátulega,
já mikið var ég efins fyrst um sinn.
En þessi orð með hörmulegum hætti
hljóta að hafa greypst í huga þinn,
því stuttu síðar komstu til að kveðja,
eitt kyrrlátt kvöld um miðjan september,
og tjáðir mér með orðum augna þinna
að þú vildir hverfa burt frá mér.
Og síðan hefur sál mín spurul leitað
að svörum um hin döpru endalok.
Aldrei mun ég elska nokkuð framar.
Af öllu hef ég fengið uppí kok.
Ég hugsa um þig alla daga og nætur
og oft ég reika um kynlegt húsasund
miður mín og hræðilega hryggur.
Ég held ég verði að fá mér annan hund.
(Gerði þetta átakanlega ástarkvæði um tvítugt. Birtist í ljóðabók minni Vizkustykki, 1991)
Bloggar | Breytt 14.12.2007 kl. 19:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (29)
Bloggfærslur 13. desember 2007
Höfundur

Er tónlistarmaður og rithöfundur sem hefur alveg gríðarlega gaman af skokki og fjallgöngum og jarðgöngum og draugagöngum og rottugöngum og afgöngum og nefgöngum og leggöngum og niðurgöngum og forsjárhyggju og femínisma og kynjafræði og kommúnisma og glóbalisma og vinstrifasisma og hamfarahlýnuninni og samfarahlýnuninni og öllum 1000 kynjunum og rétttrúnaðinum og öllum andskotanum, sérstaklega honum, en semsé öllu sem lítur að heilbrigði til sálar og líkama. Það er ekki flóknara en það.
Tónlist SS má finna á Spotify og víðar.
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 29.11.2024 Úr öskunni í ESB. - Úr Katrínu í Þorgerði Katrínu
- 5.11.2024 Trump mun tapa þó hann sigri
- 1.6.2024 Viljum við halda K.J. eða á K.J. að halda ká joð?
- 30.5.2024 Bjarni bankster og Kató krimmi
- 14.6.2023 Konunglegir leghafar og pungberar
- 8.10.2022 Nýtt bóluefni gegn kjarnorkusprengjum
- 24.9.2021 Andlegir öreigar allra vinstriflokka sameinist
- 7.3.2019 Forsætisráðherra afhjúpar afmyndaðan Ólaf Ragnar
- 25.2.2019 Foreldraminning
- 6.2.2019 Alræmt dulargervi Báru
- 22.1.2019 Femíniskur fasismi
- 22.11.2018 Birgitta buffuð og fer til hjúkrunarkvendis
- 9.9.2018 Dyraverðir slegnir
- 24.6.2018 Óleikur íslenska varnarliðsins
- 27.5.2018 Stjórnmálahórerí
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Júní 2023
- Október 2022
- September 2021
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Desember 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
-
laugatun
-
allib
-
alansmithee
-
alexandra-hetja
-
malacai
-
aliber
-
andres
-
anitabjork
-
annaragna
-
arijosepsson
-
maxi
-
sjalfbodaaron
-
aronb
-
hergeirsson
-
audunnh
-
axelaxelsson
-
gusti-kr-ingur
-
flinston
-
polli
-
kisabella
-
arh
-
astafeb
-
baldher
-
halo
-
lordbastard
-
bardurorn
-
bergthora
-
binnan
-
birgitta
-
birnan
-
birnast
-
launafolk
-
bjolli
-
bogi
-
braids
-
brahim
-
gattin
-
brynja
-
bestfyrir
-
brynjarsvans
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
boddihlo
-
eurovision
-
limped
-
danni
-
dansige
-
rafdrottinn
-
diesel
-
dittan
-
djdanni
-
dora61
-
gagnrynandi
-
dvergur
-
dyrley
-
eddabjork
-
egillg
-
jari
-
saxi
-
einari
-
jaxlinn
-
hjolagarpur
-
sleggjan007
-
ellasprella
-
elma
-
skens
-
emmcee
-
madcow
-
skotta1980
-
jaherna
-
lundgaard
-
vinursolons
-
eythora
-
skaginn96
-
ea
-
fanneyogfjolnir
-
fanneyunnur
-
fsfi
-
folkerfifl
-
freyrholm
-
fridjon
-
frost
-
saltogpipar
-
geiragustsson
-
kransi
-
valgeir
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gislihjalmar
-
gtg
-
griman
-
gudni-is
-
gudbjartur
-
morgunn
-
lucas
-
gummidadi
-
gkristjansson
-
hugs
-
gummisig
-
dramb
-
lostintime
-
gurrihar
-
gunnagusta
-
zeriaph
-
gullilitli
-
gunnaraxel
-
gunnardiego
-
gunnarasgeir
-
topplistinn
-
gunnarkr
-
gunnarpalsson
-
gunnsithor
-
opinbera
-
gunnh
-
coke
-
gellarinn
-
morgunblogg
-
halldora
-
skodun
-
hvilberg
-
holi
-
hannamar
-
hannesgi
-
joggi
-
haddi9001
-
harpaka
-
haugur
-
730bolungarvik
-
heidistrand
-
heidathord
-
rattati
-
heimskyr
-
nala
-
helgadora
-
blekpenni
-
diva73
-
lost
-
helgatho
-
helgi-sigmunds
-
limran
-
hildurhelgas
-
hilmardui
-
snjolfur
-
himmalingur
-
folk-er-fifl
-
hlekkur
-
kolgrimur
-
don
-
hreinsamviska
-
minos
-
huldagar
-
minna
-
danjensen
-
hvitiriddarinn
-
kliddi
-
hordurvald
-
ingibjorgelsa
-
jara
-
ingolfursigurdsson
-
ingvarari
-
inaval
-
nosejob
-
keli
-
fun
-
jaisland
-
jevbmaack
-
jensgud
-
jenni-1001
-
svartur
-
jokapje
-
presley
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
jgfreemaninternational
-
johannst
-
ljonas
-
kuriguri
-
jbv
-
jonsullenberger
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
jonsnae
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
judas
-
alda111
-
ktomm
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
bulgaria
-
kje
-
kjarrip
-
photo
-
kolbeinz
-
kona
-
leifur
-
kristbergur
-
krissa1
-
kristinnagnar
-
hjolaferd
-
kiddirokk
-
kristleifur
-
nutima
-
lauja
-
larusg
-
liljaloga
-
lindabald
-
loopman
-
ludvikludviksson
-
madddy
-
madurdagsins
-
maggi270
-
korntop
-
magnusunnar
-
magnusthor
-
maggaelin
-
astroblog
-
maggadora
-
marinomm
-
gummiarnar
-
markusth
-
101isafjordur
-
sax
-
mal214
-
mis
-
morgunbladid
-
nanna
-
offari
-
1kaldi
-
solir
-
king
-
trollchild
-
alvaran
-
vestskafttenor
-
skari60
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
peturmikli
-
pesu
-
storibjor
-
iceland
-
pjeturstefans
-
frisk
-
raggibjarna
-
raggirisi
-
ragnargests
-
raggipalli
-
ragnar73
-
rannveigh
-
re
-
reputo
-
robertb
-
rosaadalsteinsdottir
-
rosabla
-
lovelikeblood
-
siggileelewis
-
siggagudna
-
sirrycoach
-
meyjan
-
sigrunhuld
-
sigrunsigur
-
sibba
-
sibbulina
-
sigbragason
-
joklamus
-
siggifannar
-
siggi-hrellir
-
nerdumdigitalis
-
sigurdurkari
-
sisi
-
siggivalur
-
siggith
-
sigurgeirorri
-
sigurjon
-
sigurjonsigurdsson
-
sigurjonth
-
silfurhondin
-
sindri79
-
luther
-
snorris
-
sorptunna
-
stebbifr
-
bmexpress
-
rocco22
-
geislinn
-
lehamzdr
-
trukkalessan
-
steinnbach
-
sterlends
-
midborg
-
summi
-
svanurkari
-
ipanama
-
kerubi
-
sveinn-refur
-
sverrir
-
saemi7
-
isspiss
-
saethorhelgi
-
thee
-
linduspjall
-
ace
-
zerogirl
-
tryggvigunnarhansen
-
turilla
-
upprifinn
- skrudhamrar
-
valdimarjohannesson
-
valsarinn
-
jormundgand
-
vefritid
-
vest1
-
what
-
start
-
vibba
-
ippa
-
vilhelmina
-
villidenni
-
vga
-
villialli
-
audurvaldis
-
thjodarheidur
-
hector
-
thorrialmennings
-
steinibriem
-
skrifa
-
hrollvekjur
-
valdivest
-
torabeta
-
thorakristin
-
toti2282
-
bjarnakatla
-
tp
-
congress
-
satzen
-
thj41
-
doddidoddi
-
thorsaari
-
metal
-
iceberg
-
motta
-
hallelujah
-
boi2262
-
ornsh