22.5.2009 | 12:41
Tíu lygnir landráđamenn
Ég gerđi ţennan texta hér ađ neđan í desember í fyrra ţegar Imba Solla og Geir Hordeli sátu viđ stjórnvölinn, eđa lágu öllu heldur, sofandi svefni hinna réttlötu á sínu grćna eyra. Lítiđ hefur breyst síđan ţá, nema hvađ nú sefur stjórnin svefni hinna réttlátnu á sínu Vinstri grćna eyra.
"Skjaldborgin" sem ríkisstjórnin lofađi ađ slá um heimili landsins eftir pottlokabyltinguna reyndist ţví miđur spilaborg rétt einsog bankarnir, sem stjórnin hinsvegar leggur allt kapp á ađ slá skjaldborg um. Sjálf lifir stjórnin í skýjaborg, fjarri raunveruleikanum og hótar ţví fólki öllu illu sem hvorki getur borgađ af lánum sínum né kćrir sig um ađ reyna ađ slökkva útrásareldana međ blóđi sínu. Stjórnin er jarđsambandslaus, alveg í skýjunum. Ground control to major Dumb!!!
Útrásargarparnir, sem voru svo örlátir á fé til stjórnmálamanna, ganga skiljanlega ennţá lausir, aldrei hamingjusamari. Reyndar eru ţeir sumir farnir ađ flýja land á venjulegum Icelandair vélum (enda vanir öllum "vélum") á monkey class til ađ bćta ímyndina, en ţeir og ţeirra fjölskyldur hafa engu ađ síđur ekki undan ađ spćna í sig rándýru lođfílakjöti og risaeđlueggjum og steypa í sig úrvals kampavíni og greifast villt og galiđ ţegar út er komiđ.
Ég las einhverstađar ađ bankahruniđ íslenska vćri stćrsta gjaldţrot veraldarsögunnar frá upphafi - frá ţví ađ mađurinn steig fyrst niđur úr trjánum. (Kannski ađ viđ Íslendingar ćttum ađ flytja ţangađ aftur?). Íslensk viđskiptasnilld mun semsé fara í Heimsmetabók Guinnes og ţá líklegast einnig ţađ afrek ađ ţeir sem eru "grunađir" um stórglćpinn skulu ekki ennţá hafa veriđ teknir svo mikiđ sem í 25 kerta ljósaperu yfirheyrslu. Ţađ hlýtur bókstaflega ađ vera heimsmet í blábjánahćtti.
Hvađ um ţađ. Ţetta lag, Tíu lygnir landráđamenn, ćtlar Serđir Monster vinur minn ađ vera međ á plötu sinni "Tekiđ stćrst uppí sig" sem kemur út í haust. Lagiđ má finna í tónlistarspilaranum hér til vinstri á síđunni.
Tíu lygnir landráđamenn
létu ţjóđ fá klígju.
Einn ţaut í einkaţotu burt
og ţá voru eftir níu.
Níu sekir ráđherrarćflar
reyndu ađ leita sátta.
Einn ţeirra sprakk úr spillingu.
Hvenćr springa hinir átta?
Átta sofandi eftirlitsbjánar
umluđu mö mö mö.
Einn ţeirra sofnađi svefninum langa.
Ţá sváfu eftir sjö.
Sjö bústnir bankaţjófar
brugđu sér inná Rex.
Einn var tekinn og barinn í buff,
bólgnir voru sex.
Sex rotnir kaupréttarkálfar
kunnu ţjófstartstrimm.
Einn ţeirra flúđi til Öfganistan,
og eftir sátu fimm.
ćtluđu ađ verđa stórir.
Einn sökk í miđja milljarđahít,
ţví miđur sluppu fjórir.
Fjórir gráđugir glćpamenn
grilluđu landsins kýr.
Einn ţeirra át yfir sig
og eftir voru ţrír.
Ţrír óhćfir alţingisstrumpar
ákaft hylltu Geir.
Af lotningu leiđ yfir einn,
og eftir voru tveir.
Tveir geislaBaugsmenn í banka
brytjuđu gögn sem einn.
Annar tróđ sér í tćtara,
á tánum var ţá einn.
Einn hryđjuverkavibbi
vildi komast heim.
En ekki hafa áhyggjur,
ţađ er víst nóg af ţeim.
Stormsker: Söngur, bakraddir, píanó, kassagítarar, trommur, bassi, orgel, synthi og rafmagnsgítarar.
Upptakari: Snorri Snorrason idolstjarna.
Mixarar: Snorri og Stormsker.
(Baggalúti ţakka ég innspírasjónina).
![]() |
Rannsakar Glitni nú en áđur Saddam |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 20.6.2009 kl. 19:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfćrslur 22. maí 2009
Höfundur

Er tónlistarmaður og rithöfundur sem hefur alveg gríðarlega gaman af skokki og fjallgöngum og jarðgöngum og draugagöngum og rottugöngum og afgöngum og nefgöngum og leggöngum og niðurgöngum og forsjárhyggju og femínisma og kynjafræði og kommúnisma og glóbalisma og vinstrifasisma og hamfarahlýnuninni og samfarahlýnuninni og öllum 1000 kynjunum og rétttrúnaðinum og öllum andskotanum, sérstaklega honum, en semsé öllu sem lítur að heilbrigði til sálar og líkama. Það er ekki flóknara en það.
Tónlist SS má finna á Spotify og víðar.
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslur
- 29.11.2024 Úr öskunni í ESB. - Úr Katrínu í Ţorgerđi Katrínu
- 5.11.2024 Trump mun tapa ţó hann sigri
- 1.6.2024 Viljum viđ halda K.J. eđa á K.J. ađ halda ká jođ?
- 30.5.2024 Bjarni bankster og Kató krimmi
- 14.6.2023 Konunglegir leghafar og pungberar
- 8.10.2022 Nýtt bóluefni gegn kjarnorkusprengjum
- 24.9.2021 Andlegir öreigar allra vinstriflokka sameinist
- 7.3.2019 Forsćtisráđherra afhjúpar afmyndađan Ólaf Ragnar
- 25.2.2019 Foreldraminning
- 6.2.2019 Alrćmt dulargervi Báru
- 22.1.2019 Femíniskur fasismi
- 22.11.2018 Birgitta buffuđ og fer til hjúkrunarkvendis
- 9.9.2018 Dyraverđir slegnir
- 24.6.2018 Óleikur íslenska varnarliđsins
- 27.5.2018 Stjórnmálahórerí
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Júní 2023
- Október 2022
- September 2021
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Desember 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
-
laugatun
-
allib
-
alansmithee
-
alexandra-hetja
-
malacai
-
aliber
-
andres
-
anitabjork
-
annaragna
-
arijosepsson
-
maxi
-
sjalfbodaaron
-
aronb
-
hergeirsson
-
audunnh
-
axelaxelsson
-
gusti-kr-ingur
-
flinston
-
polli
-
kisabella
-
arh
-
astafeb
-
baldher
-
halo
-
lordbastard
-
bardurorn
-
bergthora
-
binnan
-
birgitta
-
birnan
-
birnast
-
launafolk
-
bjolli
-
bogi
-
braids
-
brahim
-
gattin
-
brynja
-
bestfyrir
-
brynjarsvans
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
boddihlo
-
eurovision
-
limped
-
danni
-
dansige
-
rafdrottinn
-
diesel
-
dittan
-
djdanni
-
dora61
-
gagnrynandi
-
dvergur
-
dyrley
-
eddabjork
-
egillg
-
jari
-
saxi
-
einari
-
jaxlinn
-
hjolagarpur
-
sleggjan007
-
ellasprella
-
elma
-
skens
-
emmcee
-
madcow
-
skotta1980
-
jaherna
-
lundgaard
-
vinursolons
-
eythora
-
skaginn96
-
ea
-
fanneyogfjolnir
-
fanneyunnur
-
fsfi
-
folkerfifl
-
freyrholm
-
fridjon
-
frost
-
saltogpipar
-
geiragustsson
-
kransi
-
valgeir
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gislihjalmar
-
gtg
-
griman
-
gudni-is
-
gudbjartur
-
morgunn
-
lucas
-
gummidadi
-
gkristjansson
-
hugs
-
gummisig
-
dramb
-
lostintime
-
gurrihar
-
gunnagusta
-
zeriaph
-
gullilitli
-
gunnaraxel
-
gunnardiego
-
gunnarasgeir
-
topplistinn
-
gunnarkr
-
gunnarpalsson
-
gunnsithor
-
opinbera
-
gunnh
-
coke
-
gellarinn
-
morgunblogg
-
halldora
-
skodun
-
hvilberg
-
holi
-
hannamar
-
hannesgi
-
joggi
-
haddi9001
-
harpaka
-
haugur
-
730bolungarvik
-
heidistrand
-
heidathord
-
rattati
-
heimskyr
-
nala
-
helgadora
-
blekpenni
-
diva73
-
lost
-
helgatho
-
helgi-sigmunds
-
limran
-
hildurhelgas
-
hilmardui
-
snjolfur
-
himmalingur
-
folk-er-fifl
-
hlekkur
-
kolgrimur
-
don
-
hreinsamviska
-
minos
-
huldagar
-
minna
-
danjensen
-
hvitiriddarinn
-
kliddi
-
hordurvald
-
ingibjorgelsa
-
jara
-
ingolfursigurdsson
-
ingvarari
-
inaval
-
nosejob
-
keli
-
fun
-
jaisland
-
jevbmaack
-
jensgud
-
jenni-1001
-
svartur
-
jokapje
-
presley
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
jgfreemaninternational
-
johannst
-
ljonas
-
kuriguri
-
jbv
-
jonsullenberger
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
jonsnae
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
judas
-
alda111
-
ktomm
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
bulgaria
-
kje
-
kjarrip
-
photo
-
kolbeinz
-
kona
-
leifur
-
kristbergur
-
krissa1
-
kristinnagnar
-
hjolaferd
-
kiddirokk
-
kristleifur
-
nutima
-
lauja
-
larusg
-
liljaloga
-
lindabald
-
loopman
-
ludvikludviksson
-
madddy
-
madurdagsins
-
maggi270
-
korntop
-
magnusunnar
-
magnusthor
-
maggaelin
-
astroblog
-
maggadora
-
marinomm
-
gummiarnar
-
markusth
-
101isafjordur
-
sax
-
mal214
-
mis
-
morgunbladid
-
nanna
-
offari
-
1kaldi
-
solir
-
king
-
trollchild
-
alvaran
-
vestskafttenor
-
skari60
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
peturmikli
-
pesu
-
storibjor
-
iceland
-
pjeturstefans
-
frisk
-
raggibjarna
-
raggirisi
-
ragnargests
-
raggipalli
-
ragnar73
-
rannveigh
-
re
-
reputo
-
robertb
-
rosaadalsteinsdottir
-
rosabla
-
lovelikeblood
-
siggileelewis
-
siggagudna
-
sirrycoach
-
meyjan
-
sigrunhuld
-
sigrunsigur
-
sibba
-
sibbulina
-
sigbragason
-
joklamus
-
siggifannar
-
siggi-hrellir
-
nerdumdigitalis
-
sigurdurkari
-
sisi
-
siggivalur
-
siggith
-
sigurgeirorri
-
sigurjon
-
sigurjonsigurdsson
-
sigurjonth
-
silfurhondin
-
sindri79
-
luther
-
snorris
-
sorptunna
-
stebbifr
-
bmexpress
-
rocco22
-
geislinn
-
lehamzdr
-
trukkalessan
-
steinnbach
-
sterlends
-
midborg
-
summi
-
svanurkari
-
ipanama
-
kerubi
-
sveinn-refur
-
sverrir
-
saemi7
-
isspiss
-
saethorhelgi
-
thee
-
linduspjall
-
ace
-
zerogirl
-
tryggvigunnarhansen
-
turilla
-
upprifinn
- skrudhamrar
-
valdimarjohannesson
-
valsarinn
-
jormundgand
-
vefritid
-
vest1
-
what
-
start
-
vibba
-
ippa
-
vilhelmina
-
villidenni
-
vga
-
villialli
-
audurvaldis
-
thjodarheidur
-
hector
-
thorrialmennings
-
steinibriem
-
skrifa
-
hrollvekjur
-
valdivest
-
torabeta
-
thorakristin
-
toti2282
-
bjarnakatla
-
tp
-
congress
-
satzen
-
thj41
-
doddidoddi
-
thorsaari
-
metal
-
iceberg
-
motta
-
hallelujah
-
boi2262
-
ornsh