13.12.2007 | 12:49
Saga um ástir og örlög
Í húsasundi mćttumst viđ ađ morgni,
ţađ magnţrungin var ást viđ ţriđju sýn.
Ég kunni enga karlmannlegri siđi
en kyssa ţig og horfa í augu ţín.
Ísinn brast í okkar litlu hjörtum,
ástarblómin rótum skutu í ţeim.
Viđ fundum strax ađ fengjum viđ ađ njótast
ţá fjandinn mćtti eiga ţennan heim.
Sem í draumi dagar bjartir liđu,
viđ drukkum lífiđ einsog kampavín,
ólmuđumst og okkur veltum látlaust
uppúr sćlustundum líkt og svín.
Allt ég man úr árbók minninganna.
Viđ ótal sinnum gengum niđrađ tjörn
og hugsuđum um hamingjuna okkar
og hvort viđ skyldum reyna ađ eignast börn.
Allt var dásemd, dýrđlegt ćvintýri,
hver dagur sem viđ lifđum, satt er ţađ,
en ţó bar viđ ađ beiskir böđlar reyndu
ađ breyta okkar kćrleikslind í svađ.
Já til var mannfólk öfundsjúkt sem sagđi
ađ samband okkar fćri í hund og kött
og vćri helber öfuguggaháttur
og alveg gjörsamlega útí hött.
Ég trúđi ţessum mönnum mátulega,
já mikiđ var ég efins fyrst um sinn.
En ţessi orđ međ hörmulegum hćtti
hljóta ađ hafa greypst í huga ţinn,
ţví stuttu síđar komstu til ađ kveđja,
eitt kyrrlátt kvöld um miđjan september,
og tjáđir mér međ orđum augna ţinna
ađ ţú vildir hverfa burt frá mér.
Og síđan hefur sál mín spurul leitađ
ađ svörum um hin döpru endalok.
Aldrei mun ég elska nokkuđ framar.
Af öllu hef ég fengiđ uppí kok.
Ég hugsa um ţig alla daga og nćtur
og oft ég reika um kynlegt húsasund
miđur mín og hrćđilega hryggur.
Ég held ég verđi ađ fá mér annan hund.
(Gerđi ţetta átakanlega ástarkvćđi um tvítugt. Birtist í ljóđabók minni Vizkustykki, 1991)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Ljóđ | Breytt 14.12.2007 kl. 19:34 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Er tónlistarmaður og rithöfundur sem hefur alveg gríðarlega gaman af skokki og fjallgöngum og jarðgöngum og draugagöngum og rottugöngum og afgöngum og nefgöngum og leggöngum og niðurgöngum og forsjárhyggju og femínisma og kynjafræði og kommúnisma og glóbalisma og vinstrifasisma og hamfarahlýnuninni og samfarahlýnuninni og öllum 1000 kynjunum og rétttrúnaðinum og öllum andskotanum, sérstaklega honum, en semsé öllu sem lítur að heilbrigði til sálar og líkama. Það er ekki flóknara en það.
Tónlist SS má finna á Spotify og víðar.
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslur
- 5.11.2024 Trump mun tapa ţó hann sigri
- 1.6.2024 Viljum viđ halda K.J. eđa á K.J. ađ halda ká jođ?
- 30.5.2024 Bjarni bankster og Kató krimmi
- 14.6.2023 Konunglegir leghafar og pungberar
- 8.10.2022 Nýtt bóluefni gegn kjarnorkusprengjum
- 24.9.2021 Andlegir öreigar allra vinstriflokka sameinist
- 7.3.2019 Forsćtisráđherra afhjúpar afmyndađan Ólaf Ragnar
- 25.2.2019 Foreldraminning
- 6.2.2019 Alrćmt dulargervi Báru
- 22.1.2019 Femíniskur fasismi
- 22.11.2018 Birgitta buffuđ og fer til hjúkrunarkvendis
- 9.9.2018 Dyraverđir slegnir
- 24.6.2018 Óleikur íslenska varnarliđsins
- 27.5.2018 Stjórnmálahórerí
- 28.3.2018 Minningarorđ um Arnar S. Helgason, tćknimann
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Júní 2023
- Október 2022
- September 2021
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Desember 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 13
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 975148
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 131
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- laugatun
- allib
- alansmithee
- alexandra-hetja
- malacai
- aliber
- andres
- anitabjork
- annaragna
- arijosepsson
- maxi
- sjalfbodaaron
- aronb
- hergeirsson
- audunnh
- axelaxelsson
- gusti-kr-ingur
- flinston
- polli
- kisabella
- arh
- astafeb
- baldher
- halo
- lordbastard
- bardurorn
- bergthora
- binnan
- birgitta
- birnan
- birnast
- launafolk
- bjolli
- bogi
- braids
- brahim
- gattin
- brynja
- bestfyrir
- brynjarsvans
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- boddihlo
- eurovision
- limped
- danni
- dansige
- rafdrottinn
- diesel
- dittan
- djdanni
- dora61
- gagnrynandi
- dvergur
- dyrley
- eddabjork
- egillg
- jari
- saxi
- einari
- jaxlinn
- hjolagarpur
- sleggjan007
- ellasprella
- elma
- skens
- emmcee
- madcow
- skotta1980
- jaherna
- lundgaard
- vinursolons
- eythora
- skaginn96
- ea
- fanneyogfjolnir
- fanneyunnur
- fsfi
- folkerfifl
- freyrholm
- fridjon
- frost
- saltogpipar
- geiragustsson
- kransi
- valgeir
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- gtg
- griman
- gudni-is
- gudbjartur
- morgunn
- lucas
- gummidadi
- gkristjansson
- hugs
- gummisig
- dramb
- lostintime
- gurrihar
- gunnagusta
- zeriaph
- gullilitli
- gunnaraxel
- gunnardiego
- gunnarasgeir
- topplistinn
- gunnarkr
- gunnarpalsson
- gunnsithor
- opinbera
- gunnh
- coke
- gellarinn
- morgunblogg
- halldora
- skodun
- hvilberg
- holi
- hannamar
- hannesgi
- joggi
- haddi9001
- harpaka
- haugur
- 730bolungarvik
- heidistrand
- heidathord
- rattati
- heimskyr
- nala
- helgadora
- blekpenni
- diva73
- lost
- helgatho
- helgi-sigmunds
- limran
- hildurhelgas
- hilmardui
- snjolfur
- himmalingur
- folk-er-fifl
- hlekkur
- kolgrimur
- don
- hreinsamviska
- minos
- huldagar
- minna
- danjensen
- hvitiriddarinn
- kliddi
- hordurvald
- ingibjorgelsa
- jara
- ingolfursigurdsson
- ingvarari
- inaval
- nosejob
- keli
- fun
- jaisland
- jevbmaack
- jensgud
- jenni-1001
- svartur
- jokapje
- presley
- johanneliasson
- eyfeld
- jgfreemaninternational
- johannst
- ljonas
- kuriguri
- jbv
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- jonlindal
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- judas
- alda111
- ktomm
- kari-hardarson
- kiddijoi
- bulgaria
- kje
- kjarrip
- photo
- kolbeinz
- kona
- leifur
- kristbergur
- krissa1
- kristinnagnar
- hjolaferd
- kiddirokk
- kristleifur
- nutima
- lauja
- larusg
- liljaloga
- lindabald
- loopman
- ludvikludviksson
- madddy
- madurdagsins
- maggi270
- korntop
- magnusunnar
- magnusthor
- maggaelin
- astroblog
- maggadora
- marinomm
- gummiarnar
- markusth
- 101isafjordur
- sax
- mal214
- mis
- morgunbladid
- nanna
- offari
- 1kaldi
- solir
- king
- trollchild
- alvaran
- vestskafttenor
- skari60
- dj-storhofdi
- ljosmyndarinn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- pesu
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- frisk
- raggibjarna
- raggirisi
- ragnargests
- raggipalli
- ragnar73
- rannveigh
- re
- reputo
- robertb
- rosaadalsteinsdottir
- rosabla
- lovelikeblood
- siggileelewis
- siggagudna
- sirrycoach
- meyjan
- sigrunhuld
- sigrunsigur
- sibba
- sibbulina
- sigbragason
- joklamus
- siggifannar
- siggi-hrellir
- nerdumdigitalis
- sigurdurkari
- sisi
- siggivalur
- siggith
- sigurgeirorri
- sigurjon
- sigurjonsigurdsson
- sigurjonth
- silfurhondin
- sindri79
- luther
- snorris
- sorptunna
- stebbifr
- bmexpress
- rocco22
- geislinn
- lehamzdr
- trukkalessan
- steinnbach
- sterlends
- midborg
- summi
- svanurkari
- ipanama
- kerubi
- sveinn-refur
- sverrir
- saemi7
- isspiss
- saethorhelgi
- thee
- linduspjall
- ace
- zerogirl
- tryggvigunnarhansen
- turilla
- upprifinn
- skrudhamrar
- valdimarjohannesson
- valsarinn
- jormundgand
- vefritid
- vest1
- what
- start
- vibba
- ippa
- vilhelmina
- villidenni
- vga
- villialli
- audurvaldis
- thjodarheidur
- hector
- thorrialmennings
- steinibriem
- skrifa
- hrollvekjur
- valdivest
- torabeta
- thorakristin
- toti2282
- bjarnakatla
- tp
- congress
- satzen
- thj41
- doddidoddi
- thorsaari
- metal
- iceberg
- motta
- hallelujah
- boi2262
- ornsh
Athugasemdir
Ć ţetta er sćtt. Hundar eru líka ćđi.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 13.12.2007 kl. 12:58
Kinky ađ góna í augun á hundi og fá löngun til ađ kyssa hann.
Ţröstur Unnar, 13.12.2007 kl. 13:58
Ekki lćtur húmörinn á sér standa hjá ţér ţrátt fyrir átakanlega lífreynslu
@Ţröstur, ţú ţarft ađ prufa ađ kyssa hund, ţá skiluru betur ađ ţađ er ekkert kinky viđ ţađ!!
Maddý (IP-tala skráđ) 13.12.2007 kl. 15:28
Fyndiđ, var ţetta ekki í ljóđabókinni Viskustykki?
Eysteinn Eysteinsson (IP-tala skráđ) 13.12.2007 kl. 17:45
Ţađ hefur ekki veriđ hundur í honum ţessum.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.12.2007 kl. 18:33
Tćr snilld. Minnir á eitt tregaljóđa Tómasar Guđmundssonar um ćskuástina. Hann bliknar međ sitt tjöruborgarskjall.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.12.2007 kl. 19:34
Ja, ţađ er nú ţađ?Hundur eđa kona/mađur? Viđ vitum aldrei hvađ Stormskeriđ hugsar í alvöru en fallegt ljóđ. Snilli í leik međ orđ og túlkun. Áfram Stormsker og ég vil íslenska ţýđingu á nýjasta diskinn ţinn. Frábćr diskur. Takk fyrir hann ţó ađeins sé liđiđ frá útgáfu hans. Ađdáandi. Helga.
helga (IP-tala skráđ) 13.12.2007 kl. 21:02
Gott kvćđi fyrir tvítugan!
Hef ţađ á tilfinningunni ađ ţetta hafi ekki endilega veriđ hundur ţrátt fyrir allt?
En ađ leysa upp ástarsorgina međ djóki á ţennan hátt er snilldarbragđ!
Vilhelmina af Ugglas, 13.12.2007 kl. 21:11
She loves me not...
HGE (IP-tala skráđ) 13.12.2007 kl. 23:28
Flott kvćđi, beint framhald af Bron-y-aur Stomp međ Zeppelin.
Heimir Tómasson, 13.12.2007 kl. 23:47
Hálf tíkarlegt, eiginlega ...
Steingrímur Helgason, 14.12.2007 kl. 00:17
Dásamlega tíkarlegt, eiginlega ...
Vilborg Valgarđsdóttir, 14.12.2007 kl. 11:42
Minn kćri!
Ég les oft ţitt blogg og mun sakna ţín. Ég kveđ nú bloggheim í bili og sný aftur til Afríku. Ţar sem ég bý er útilokađ ađ blogga en ég les bloggiđ ţegar ég get. Jólagjöfin frá mér til ţín er HÉR =
http://vilhelmina.blog.is/blog/vilhelmina/entry/391293/
Gleđileg Jól!
Vilhelmina af Ugglas, 14.12.2007 kl. 18:06
hahah flott ljóđ...ţađ eru tvö hundspott á mínu heimili...mig langar ekki til ađ kyssa ţá..en yngsta dóttirin og mexíkanski gringóinn minn eru oft í hörkusleik...ógeđ...
Ég bíđ spennt eftir ömmuljóđinu ţínu hér á síđunni...hehe
alva (IP-tala skráđ) 15.12.2007 kl. 00:14
Meiriháttar dásamlegt ţá ţađ sé í ađra röndina tíkalegt...
Heiđa Ţórđar, 15.12.2007 kl. 01:04
Öngvin sanngirni í ţví fólgin náttla ađ vera farinn i hundana rétt um tvítugt.
Steingrímur Helgason, 16.12.2007 kl. 00:55
Ég skil.
skilningur, 16.12.2007 kl. 11:28
Af hverju skrifaru ekki ljóđ um vćndiskonurnar sem ţú sćngađir hjá öll kvöld í Pattaya?
Hróđmar Vésteinn, 16.12.2007 kl. 20:34
Ţegar ég hélt ađ hćstu hćđum í leiđinlegheitum bloggheima vćri náđ steigst ţú, Sverrir Stormsker fram á ritvöllinn. Leiđinlegri langlokur fyrirfinnast varla í gjörvöllum bloggheimum eđa hvađa ritheimum sem er. Ţađ er ekki nokkur manneskja sem nennir ađ lesa ţessar endalausu ţvćlur sem frá ţér koma. Ţađ er ţó bót í máli ađ sjálfum ţykir ţér ţú skemmtilegur mađur. Ţú sem samdir einu sinni svo undurfögur ljóđ er ađ breytast í leiđinda-gamalmenni ţar sem biturleikinn einn rćđur ríkjum. Besserwisserar eins og ţú eru best geymdir í höllum langt fjarri Íslandi, í landi ţar sem enginn skilur tungumáliđ ţeirra. Almáttugur hvađ ţér tekst ađ vera leiđinlegur elsku mađur!
Anna (IP-tala skráđ) 17.12.2007 kl. 00:56
Ég heimsćki stundum fólk til ađ segja ţví hvađ ţađ er leiđinlegt.
Drengur (IP-tala skráđ) 17.12.2007 kl. 14:14
Hello... getur einhver sagt mér hvađ ég get keypt bćkur Stormskers... td. ţessa međ orđaflćkjunum, Frekar góđ.
Steinunn (IP-tala skráđ) 19.12.2007 kl. 00:21
Yndislegt
Rúna Guđfinnsdóttir, 19.12.2007 kl. 08:23
Rómó og fyndiđ ljóđ. Algjör snilld. Ađ mínu mati ertu ađ skrifa lang skemmtilegustu og beittustu pistlana á blogginu og á landinu. Ţessvegna fara ţeir kannski svona mikiđ í taugarnar á ţessum úrillu feministakerlingum og ofsatrúarfólki. Lengdin á pistlunum skiptir engu máli ef ţeir hitta í mark og ţađ gera ţeir svo sannarlega. Fólk brjálast alltaf ţegar ţađ er rökţrota og ţá byrjar ţađ ađ skítkastast á persónulegum nótum. Svoleiđis gera bara illa gefnir aumingjar.
Ţú ert bestur. Ekki nokkur spurning.
Steindór (IP-tala skráđ) 20.12.2007 kl. 01:58
Hef haft gaman af skrifum ţínum Sverrir. Hef veriđ ađ vinna fyrir Kassagerđina ađeins og rakst ţá á bróđir ţinn. Mikiđ eru ţiđ ólíkir :)
Ţekki Sigurđ Val myndskreytir sem sá um ađ gera teikningarnar í bókina hjá ţér. Flott bók og á ađ sjálfsögđu eitt eintak.
En furđuleg tilviljun ađ dagurinn 6.9.62 skuli tengja okkur saman!
Gleđileg jól og takk fyrir skemmtilegt bloggár :)
Kjartan Pétur Sigurđsson, 22.12.2007 kl. 01:32
Ég vil óska ţér og ţínum gleđilegra jóla og gćfuríks komandi árs. Jafnframt ţakka ég skemmtileg bloggviđkynni á árinu sem er ađ líđa ...
kv, GHs
Gísli Hjálmar , 24.12.2007 kl. 11:58
Gleđileg jól.
Ţorkell Sigurjónsson, 24.12.2007 kl. 12:14
Megiđ ţiđ öll eiga
Gleđileg jól og farsćlt komandi ár!
Kjartan D Kjartansson, 24.12.2007 kl. 14:02
Ţótt seint sé ţá langar mig ađ óska ţér gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári.
Megi bloggpenninn góđi halda ótrauđur áfram, ţrátt fyrir gagnrýnisraddir sumra sem ekki kunna önnur rök en persónuleg skítköst. Hjartans ţakkir fyrir bloggvináttuna okkar stuttu. Hafđu ţađ alltaf sem best.
Túrilla, 27.12.2007 kl. 08:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.