Atvinnumistakamađurinn Bjarni Ármanns

clouseau.jpgÖll gerum viđ mistök, en ađeins örfá okkar hafa atvinnu af ţví ađ gera mistök og grćđa á ţeim fúlgur fjár. Bjarni Fjármanns er einn slíkur lukkunnar pamfíll. Hann hefur gert svo mörg stór og glćst mistök í fjármálum ađ hann ţarf aldrei ađ vinna meir. Inspector Cloueau hefđi ekki haft rođ viđ honum enda var sá gći bara í ţví ađ reyna ađ gćta laga og reglu og sleppti öllu peningaklúđri. (Hér á Íslandi er bara einn lögreglumađur sem veit hvađ er ađ vera "múrađur" í vissum skilningi og ţađ er sá kinnbeinsbrotni).

 

 

bjarni_rmanns.pngBjarni birti merkilega grein í Fréttablađinu á mánudaginn ţar sem hann fer yfir stórkostlegan feril sinn í fjármálum sem er ţakinn svo glćsilegum mistökum ađ hann varđ milljarđamćringur fyrir vikiđ á ađeins örfáum árum. Kíkjum ađeins á nokkrar setningar Bjarna úr ţessari grein, (orđ hans eru skáletruđ):

 

 

„Ég get veriđ sjálfum mér reiđur fyrir ađ hafa tekiđ ákvarđanir í uppbyggingu kerfis sem ekki stóđst, en međ ţeim ákvörđunum verđ ég ađ lifa."  (Auđvelt ađ lifa góđu lífi međ mistökum sem voru milljarđa virđi, beint í lommen. Ţjóđin verđur hinsvegar ađ skrimta međ ţessum mistökum).

„Trú mín á krónuna."  (Ţjóđleg mistök sem borguđu sig ţá).

„Uppbygging launakerfis sem fór úr böndunum."  (Mjög gróđavćnleg mistök)

_slenskur_bankastjori.gif„Hjarđhegđun sem leiddi til útlánaţenslu."  (Samtryggingarmistök).

„Í fjölmörgum atriđum hefur okkur ţví miđur farist óhönduglega."  (Fagleg mistök).

„Í raun hlúđum viđ ekki ađ ţví hvernig viđ vildum ađ fjármálakerfiđ liti út í upphafi einkavćđingar."  (Heppileg mistök fyrir útrásarvíkinga).

„Ţegar dreifđu eignarhaldi var kastađ fyrir róđa vorum viđ ađ búa til of sókndjarft kerfi." (Bráđnauđsynleg mistök fyrir útrásarbudduna).

„Samhliđa ţessu héldum viđ ekki úti nógu ströngu eftirlitskerfi."  (Afar heppileg mistök).

„Okkur tókst heldur ekki ađ skapa nauđsynlegar hefđir í fjármálageiranum, ţrátt fyrir viđleitni ţar ađ lútandi."  (Skiljanleg mistök).

_slensk_vi_skiptasnilld.jpg„Trú mín og margra annarra á ađ markađurinn gćti smíđađ sitt eigiđ regluverk og framfylgt ţví reyndist ekki byggđ á nćgjanlega traustum grunni."  (Heillavćnleg mistök).

„Nú er ljóst ađ sú umgjörđ sem smíđuđ var um fjármálageirann dugđi ekki."  (Arđvćnleg mistök).

„Skorti ţar bćđi á skilning okkar sem störfuđum í fjármálageiranum á ţví ađ lesa samfélag okkar og gćta samhengis viđ ţađ."  (Ég-um-mig-frá-mér-til-mín-mistök).

„Sömuleiđis skorti á skilning stjórnmálamanna á starfsemi alţjóđlegra fjármálafyrirtćkja og ţar međ hvers konar ramma ţau ţurfa ađ búa viđ."  (Samhjálparleg mistök).

„Viđ sem leiddum mismunandi ţćtti íslenska fjármálakerfisins sköpuđum of veikan grunn til ađ standast (alţjóđlegu) sviptingarnar. Ţar gerđum viđ mistök í ţví ađ byggja upp of stórt kerfi á of skömmum tíma, reiđa okkur á lítinn gjaldmiđil og peningamálastefnu sem ekki gat gengiđ til lengdar í heimi alţjóđaviđskipta."  (Banka-mannleg grćđgismistök).

„Viđ létum einnig glepjast af hrađa og skammtímaárangri og misstum ţar međ sjónar á langtímahagsmunum og gildum samfélagsins."  (Sömu grćđgismistök).

„Ég og ađrir ţeir sem unnu ađ framgangi fjármálageirans hljótum ađ viđurkenna mistök okkar, lćra af ţeim og nýta lćrdóminn til ađ byggja upp til framtíđar."  (Sigurjón Ţ. Árnason sem vann líka ađ „framgangi fjármálageirans" er t.d. farinn ađ kenna fjáglćf...fjármál í Háskólanum. Ţađ kallast víst ađ "nýta lćrdóminn til ađ byggja upp til framtíđar").

„Mikilvćgt er ađ viđ náum ađ vinna okkur hratt út úr vandanum og byggja upp traust í samfélaginu á nýjan leik."  (Svo ađ hćgt sé ađ arđrćna ţjóđina aftur og kreista síđasta blóđdropann úr henni. Allavega fara útrásargreifarnir ekki ađ borga til baka milljarđana sem ţeir fengu í laun fyrir öll „mistökin").

„Mistök fortíđar leiddu okkur á ţann stađ sem viđ erum á núna."  (Í ţriggja hćđa lúxusvillu í útlöndum).

„Eins mikilvćgt og ţađ er ađ rannsaka ítarlega hvađ gerđist, skiptir ekki síđur máli ađ hver og einn horfi í eigin barm og bregđist viđ ţví sem hann ţar finnur."  (Ţjóđin á semsagt ađ gera sér grein fyrir mistökum sínum sem fólust helst í ţví ađ treysta mistćkum útrásarbankamönnum sem ćtluđu ađ láta ţađ verđa sín nćstu og stćrstu „mistök" ađ rćna orkulindunum).  

Ţjóđin má ekki viđ fleiri skipulögđum "mistökum" auđmanna og stjórnmálamanna.

Kannski voru ţađ mistök hjá Bjarna Fjármanns vini vorum ađ skrifa ţessa grein.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Takk fyrir ţetta. 

Alveg ţrćlgóđur stormsker, ađ vanda. 

Skemmtilega beittur og skarpur.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 7.1.2009 kl. 04:02

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

flottur

Helga Kristjánsdóttir, 7.1.2009 kl. 04:30

3 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

ZZZZZZ

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 7.1.2009 kl. 04:52

4 Smámynd: SIGGA GUĐMUNDS

Ţú klikkar ekki frekar en fyrri daginn í fréttaútskýringunum. Frábćr pistill

SIGGA GUĐMUNDS, 7.1.2009 kl. 08:39

5 Smámynd: Heidi Strand

Nú siglir hann undir norskum fána.
http://jona-g.blog.is/blog/jona-g/entry/698109/

Heidi Strand, 7.1.2009 kl. 11:02

6 Smámynd: Sverrir Stormsker

Ţakka. Já hann siglir ekki núna undir fölsku flaggi heldur norskum fána. Bjarni er fínn náungi en ég hélt vel vatni undir ţessum útskýringum hans í Kastljósi og í greininni, en útskýringarnar héldu hinsvegar ekki vatni

Sverrir Stormsker, 7.1.2009 kl. 14:03

7 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

:)

Kjartan Pétur Sigurđsson, 8.1.2009 kl. 01:32

8 Smámynd: Kristján Ţór Gunnarsson

Frábćr pistill :-)

Ţú hefđir veriđ góđur fáráđursmeistari bankanna !

Nú er ţađ ţví miđur of seint.

Kristján Ţór Gunnarsson, 8.1.2009 kl. 11:52

9 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Góđ útlistun. Já ţađ voru kannski mistök hjá Bjarna ađ skrifa greinina. Tćknileg mistök? ;-)

Vilborg Traustadóttir, 8.1.2009 kl. 13:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband