5.5.2009 | 13:13
Skítugustu og leiðinlegustu borgir heimsins
Hef aldrei orðið var við þennan gasalega óþrifnað sem á að vera í London nema hvað varðar tannhirðu Breta. Klósettið hjá mér er líklegast hreinna en skolturinn á hinni dæmigerðu bresku herfu. Kannski að þessi könnun hafi eingöngu náð til homma og þeir sjá náttúrulega skít í hverju horni og hverju gati. Veit það ekki. Þeir vilja náttúrulega vera í djúpum skít. Draumadjobbið.
Fjölmargar heimsborgir eru nú mun ógeðslegri en London og má þar nefna Aþenu, Reykjavík, Calcutta, Eskifjörð og Kulusuk, svo dæmi séu tekin.
Þeir sem telja að næturlífið í London sé það besta og skemmtilegasta í heimi hafa greinilega bara komið til London. Ef menn flokka það sem skemmtun að fara á næturklúbba og horfa á rappandi kafarabúninga með derhúfur og pulsuvarir þá er náttúrulega mjög lítil hætta á að þeir fái lekanda en "skemmtunin" er svona álíka mikil og að horfa á málningu þorna.
Og þeir sem halda að Brussel sé leiðinlegasta borg heimsins hafa augljóslega hvorki komið til Stokkhólms né Reykjavíkur. Hvað þá Osló. Það verða að teljast þrjár siðprúðustu, geldustu og alleiðinlegustu borgir alheimsins með fullri virðingu fyrir Frankfurt og Borðeyri við Hrútafjörð.
![]() |
Skítugasta borgin en besta næturlífið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Umhverfismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Er tónlistarmaður og rithöfundur sem hefur alveg gríðarlega gaman af skokki og fjallgöngum og jarðgöngum og draugagöngum og rottugöngum og afgöngum og nefgöngum og leggöngum og niðurgöngum og forsjárhyggju og femínisma og kynjafræði og kommúnisma og glóbalisma og vinstrifasisma og hamfarahlýnuninni og samfarahlýnuninni og öllum 1000 kynjunum og rétttrúnaðinum og öllum andskotanum, sérstaklega honum, en semsé öllu sem lítur að heilbrigði til sálar og líkama. Það er ekki flóknara en það.
Tónlist SS má finna á Spotify og víðar.
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 29.11.2024 Úr öskunni í ESB. - Úr Katrínu í Þorgerði Katrínu
- 5.11.2024 Trump mun tapa þó hann sigri
- 1.6.2024 Viljum við halda K.J. eða á K.J. að halda ká joð?
- 30.5.2024 Bjarni bankster og Kató krimmi
- 14.6.2023 Konunglegir leghafar og pungberar
- 8.10.2022 Nýtt bóluefni gegn kjarnorkusprengjum
- 24.9.2021 Andlegir öreigar allra vinstriflokka sameinist
- 7.3.2019 Forsætisráðherra afhjúpar afmyndaðan Ólaf Ragnar
- 25.2.2019 Foreldraminning
- 6.2.2019 Alræmt dulargervi Báru
- 22.1.2019 Femíniskur fasismi
- 22.11.2018 Birgitta buffuð og fer til hjúkrunarkvendis
- 9.9.2018 Dyraverðir slegnir
- 24.6.2018 Óleikur íslenska varnarliðsins
- 27.5.2018 Stjórnmálahórerí
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Júní 2023
- Október 2022
- September 2021
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Desember 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
-
laugatun
-
allib
-
alansmithee
-
alexandra-hetja
-
malacai
-
aliber
-
andres
-
anitabjork
-
annaragna
-
arijosepsson
-
maxi
-
sjalfbodaaron
-
aronb
-
hergeirsson
-
audunnh
-
axelaxelsson
-
gusti-kr-ingur
-
flinston
-
polli
-
kisabella
-
arh
-
astafeb
-
baldher
-
halo
-
lordbastard
-
bardurorn
-
bergthora
-
binnan
-
birgitta
-
birnan
-
birnast
-
launafolk
-
bjolli
-
bogi
-
braids
-
brahim
-
gattin
-
brynja
-
bestfyrir
-
brynjarsvans
-
skordalsbrynja
-
tilfinningar
-
brandarar
-
boddihlo
-
eurovision
-
limped
-
danni
-
dansige
-
rafdrottinn
-
diesel
-
dittan
-
djdanni
-
dora61
-
gagnrynandi
-
dvergur
-
dyrley
-
eddabjork
-
egillg
-
jari
-
saxi
-
einari
-
jaxlinn
-
hjolagarpur
-
sleggjan007
-
ellasprella
-
elma
-
skens
-
emmcee
-
madcow
-
skotta1980
-
jaherna
-
lundgaard
-
vinursolons
-
eythora
-
skaginn96
-
ea
-
fanneyogfjolnir
-
fanneyunnur
-
fsfi
-
folkerfifl
-
freyrholm
-
fridjon
-
frost
-
saltogpipar
-
geiragustsson
-
kransi
-
valgeir
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gislihjalmar
-
gtg
-
griman
-
gudni-is
-
gudbjartur
-
morgunn
-
lucas
-
gummidadi
-
gkristjansson
-
hugs
-
gummisig
-
dramb
-
lostintime
-
gurrihar
-
gunnagusta
-
zeriaph
-
gullilitli
-
gunnaraxel
-
gunnardiego
-
gunnarasgeir
-
topplistinn
-
gunnarkr
-
gunnarpalsson
-
gunnsithor
-
opinbera
-
gunnh
-
coke
-
gellarinn
-
morgunblogg
-
halldora
-
skodun
-
hvilberg
-
holi
-
hannamar
-
hannesgi
-
joggi
-
haddi9001
-
harpaka
-
haugur
-
730bolungarvik
-
heidistrand
-
heidathord
-
rattati
-
heimskyr
-
nala
-
helgadora
-
blekpenni
-
diva73
-
lost
-
helgatho
-
helgi-sigmunds
-
limran
-
hildurhelgas
-
hilmardui
-
snjolfur
-
himmalingur
-
folk-er-fifl
-
hlekkur
-
kolgrimur
-
don
-
hreinsamviska
-
minos
-
huldagar
-
minna
-
danjensen
-
hvitiriddarinn
-
kliddi
-
hordurvald
-
ingibjorgelsa
-
jara
-
ingolfursigurdsson
-
ingvarari
-
inaval
-
nosejob
-
keli
-
fun
-
jaisland
-
jevbmaack
-
jensgud
-
jenni-1001
-
svartur
-
jokapje
-
presley
-
johanneliasson
-
eyfeld
-
jgfreemaninternational
-
johannst
-
ljonas
-
kuriguri
-
jbv
-
jonsullenberger
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
jonsnae
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
judas
-
alda111
-
ktomm
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
bulgaria
-
kje
-
kjarrip
-
photo
-
kolbeinz
-
kona
-
leifur
-
kristbergur
-
krissa1
-
kristinnagnar
-
hjolaferd
-
kiddirokk
-
kristleifur
-
nutima
-
lauja
-
larusg
-
liljaloga
-
lindabald
-
loopman
-
ludvikludviksson
-
madddy
-
madurdagsins
-
maggi270
-
korntop
-
magnusunnar
-
magnusthor
-
maggaelin
-
astroblog
-
maggadora
-
marinomm
-
gummiarnar
-
markusth
-
101isafjordur
-
sax
-
mal214
-
mis
-
morgunbladid
-
nanna
-
offari
-
1kaldi
-
solir
-
king
-
trollchild
-
alvaran
-
vestskafttenor
-
skari60
-
dj-storhofdi
-
ljosmyndarinn
-
palmig
-
perlaoghvolparnir
-
peturmikli
-
pesu
-
storibjor
-
iceland
-
pjeturstefans
-
frisk
-
raggibjarna
-
raggirisi
-
ragnargests
-
raggipalli
-
ragnar73
-
rannveigh
-
re
-
reputo
-
robertb
-
rosaadalsteinsdottir
-
rosabla
-
lovelikeblood
-
siggileelewis
-
siggagudna
-
sirrycoach
-
meyjan
-
sigrunhuld
-
sigrunsigur
-
sibba
-
sibbulina
-
sigbragason
-
joklamus
-
siggifannar
-
siggi-hrellir
-
nerdumdigitalis
-
sigurdurkari
-
sisi
-
siggivalur
-
siggith
-
sigurgeirorri
-
sigurjon
-
sigurjonsigurdsson
-
sigurjonth
-
silfurhondin
-
sindri79
-
luther
-
snorris
-
sorptunna
-
stebbifr
-
bmexpress
-
rocco22
-
geislinn
-
lehamzdr
-
trukkalessan
-
steinnbach
-
sterlends
-
midborg
-
summi
-
svanurkari
-
ipanama
-
kerubi
-
sveinn-refur
-
sverrir
-
saemi7
-
isspiss
-
saethorhelgi
-
thee
-
linduspjall
-
ace
-
zerogirl
-
tryggvigunnarhansen
-
turilla
-
upprifinn
- skrudhamrar
-
valdimarjohannesson
-
valsarinn
-
jormundgand
-
vefritid
-
vest1
-
what
-
start
-
vibba
-
ippa
-
vilhelmina
-
villidenni
-
vga
-
villialli
-
audurvaldis
-
thjodarheidur
-
hector
-
thorrialmennings
-
steinibriem
-
skrifa
-
hrollvekjur
-
valdivest
-
torabeta
-
thorakristin
-
toti2282
-
bjarnakatla
-
tp
-
congress
-
satzen
-
thj41
-
doddidoddi
-
thorsaari
-
metal
-
iceberg
-
motta
-
hallelujah
-
boi2262
-
ornsh
Athugasemdir
Þessi ritgjörningur sem þú settir í þessa blogfærslu fær A plús fyrir lengra komna.
Gísli Torfi, 5.5.2009 kl. 14:12
Sverrir, fyrst að þú heldur fram að skemmtanalífið í London sé álíka spennandi og að horfa á málningu þorna, þá hefur þú
a. ekki kynnt þér borgina nógu vel
b. verið með hund leiðinlegu pakki með óhreinni skolt en klósettið þitt
c. verið svo fjandi leiðinlegur og arrógant að fólk hafi hreinlega ekki nennt að sýna þér hvað almennilegt næturlíf er.
Skora á þig að breyta attitúdinu þínu, komdu svo til London og ÉG skal sýna þér hvað London hefur upp á bjóða.
Góðar stundir
P.S. Rassgatið á hommum er líklega hreinna en þitt. Googlaðu orðið anal dusch og þú verður fróðari.
Eldur Ísidór, 5.5.2009 kl. 18:09
Auðvitað er rassgatið á hommum hreinna en hans, enda meiri umferð um það hjá hommunum. En það er satt að næturlífið í London er hvorki það besta né versta sem til er. Þar held ég að Osló eigi vinninginn. Það er, versta í Osló.
Heimir Tómasson, 5.5.2009 kl. 19:05
Gísli: Þakka þér.
Laissez: Sammála. Hef ekki orðið var við þennan meinta skít Lundúnaborgar. En sem ég segi; menn með hreingerningaræði sjá auðvitað skít hvert sem þeir fara; sérstaklega í speglinum.
Sverrir Stormsker, 5.5.2009 kl. 20:13
Eldur: Yfirgripsmikið komment hjá þér en aðeins of mikið um dylgjur, en það er OK. Venst.
A: Hef kynnt mér London all vel frá því ég var 19 ára, frá öllum hliðum. Er þar lágmark, einu sinni á ári. Fer þangað t.d. í næsta mánuði.
B: Ég myndi nú ekki beint flokka Öldu Björk Ólafs söngkonu og hennar fólk sem "leiðinlegt pakk," jú OK, kannski pakk
, en allsekki leiðinlegt pakk. Gisti hjá henni eða hennar fólki alla jafna. Hún og hennar fjölskylda hefur búið þar í hátt á annan áratug og hefur miðlað mér af alhliða reynslu sinni af þessari ágætu borg og það er ekki svo slæmt.
C: Borgar sig aldrei að gefa sér forsendur því þá verður niðurstaðan röng og út í hött - einsog sá sem gefur sér þær. Því víðar sem maður fer því meiri samanburð hefur maður. Er svo heppinn að eiga pabba sem er flugumsjónarmaður og reyndar altmúligman og ég fór því ungur að flakka. Hef líklegast komið í hvert einasta krummaskuð á hnettinum. Svona allt að því. Ætti að vera dauður ca 100 sinnum.
Ef þú heldur að London sé nafli alheimsins þá er það OK mín vegna. No problem. Hjá mér er London í ca þrítugasta sæti yfir þokkalegar borgir. Smekkur manna er svo mismunandi. Eða einsog Tómas Guðmundsson orðaði það:
"Því það er svo misjafnt sem mennirnir leita að
og misjafn tilgangurinn sem fyrir þeim vakir."
Örugglega rétt hjá þér að rassgatið á hommum sé hreinna en mitt og ég efast ekki um að þú talir af biturri reynslu. Þær ágætu drullupumpur sem ég þekki eru flestar með hreingerningaræði, skiljanlega. Hugsa bara um kakó og aftur kakó. Algengt að menn sem vinna í klóakinu fari að rækta blóm og svoleiðis nonsens og tipla um á rósóttum sandölum í kringum reykelsi og blómapotta til að vega upp á móti saurþjöppuáráttunni og skítalyktinni sem henni fylgir.
Annars væri örugglega gaman að spjalla við þig í London eftir ca mánuð, og þá meina ég að spjalla VIÐ þig, ekki að spjalla þig. Vona að ég hafi ekki eyðilagt líf þitt með þessari athugasemd.
Sverrir Stormsker, 5.5.2009 kl. 21:52
Heimir: Rétt. Ef menn vilja SKEMMTA sér þá fara þeir helst ekki til Noregs. Eða Svíþjóðar. Eða Finnlands. Eða Íslands. Jújú, fínt fyrir fólk í sjálfmorðshugleiðingum en allsekki fólk sem vill hafa gaman af libbu og tibbu (lífinu og tilverunni) og fólk sem er ekki dautt úr báðum æðum.
Sverrir Stormsker, 5.5.2009 kl. 22:07
Nei Sverrir mig, þú hefur ekki eyðilagt lífið mitt. Alls ekki. Mér finnst leitt hvað þú gerir lítið úr sjálfum þér hvernig þú talar um homma.
Fyndið, því menn sem eru óöruggir um kynhneigð sína haga sér yfirleitt svona eins og þú í skrifum og í kjaftinum.
Ég er sammála með að Skandinavía er krummaskuð. hef ég búið í öllum þessum löndum nema Finnlandi. Osló er algert skítapleis með öllu. Mér finnst skemmtilegra á Hofsósi en í Ósló.
Ég þekki ekki Öldu Björk. Veit að hún var einhver 24 hr býfluga sem var squashed quite quickly. Vona að hún hafi haft a REAL GOOD TIME þennan sólarhringinn.
Mér þætti gaman að sjá hvort þú myndir þola almennilegt HARD CORE partý þegar þú kemur til London.....ég einhvern veginn stórefast... enda kominn á efri ár og líklegast eitthvað bitur greyjið mitt.
Ég hins vegar læt ekki eins og þú og tala illa um sæðisgjafa og útungunarvélar. Þetta er fínustu uppfinningar til að halda hommaframleiðslunni áfram.
Góðar stundir
Eldur Ísidór, 5.5.2009 kl. 22:20
Ég er ekki að segja að það sé þannig að þú hafir eitthvað á móti hommum, en mér finnst munur vera á rituðu máli og það sem menn geta sagt í samtölum sín á milli, í einrúmi eða í hóp.
Hefur einhver gert sér grein fyrir því að börn hafa ótakmarkaðan aðgang að blogginu.
Mér finnst þetta ósæmilegt.
Sorry
Eldur Ísidór, 5.5.2009 kl. 22:55
Eldur: Þú mátt ekki taka því persónulega þó ég gantist með homma, þó þú hafir kannski ástæðu til þess. Margir af mínum bestu vinum eru alveg kolöfugir, báðir tveir, og mér finnst það ekkert til að gera veður út af. Ég hef aldrei rakkað þá niður í skítinn, - kannski vegna þess að þeir eru þar fyrir.
Ég veit ekki alveg hvað þú átt við með þessu “hard core” partýi sem þú vilt endilega bjóða mér í. Þú verður að fyrirgefa, en ég er mest fyrir stelpur. Allavega á virkum dögum og um helgar.Sverrir Stormsker, 5.5.2009 kl. 23:26
Andskotinn, ég hefði aldrei reddað þér bjór í "denn" hefði ég vitað hversu mikið íhald þú ert. Hef gluggað af og til í pistla þína og les þennan "ósóma" út úr því. Kveðja.
Davíð Löve., 6.5.2009 kl. 00:20
Davíð: Þið verðið nú að fara að læra að brosa út í annað. Ég er að skrifa um borgir og þá er farið að tala um aukaatriði og tittlingaskít einsog meint hommaantípat og íhald.
Íslensk þrætubókarfræði og "rökhyggja" er alveg á heimsmælikvarða
.
Ég fer bráðum að verða sammála Asíubúum sem minnast aldrei á Íslendinga í fréttum öðruvísi en sem eina gráðugustu og heimskustu þjóð veraldarsögunnar.Sverrir Stormsker, 6.5.2009 kl. 01:04
Sæll Sverrir. Ég er sammála þér með London, þó ég hafi ekki komið þangað oft, eða skoðað næturlífið þar sérstaklega vel.
Vilji menn skítugar borgir og ljótar get ég nefnt nokkrar (alla vega miðbæina):
Hitt er annað mál að það er skemmtilegra að spá í hvað borgir hafa upp á fallegt og skemmtilegt að bjóða, frekar en skítugt og ljótt...
Kveðja, Sjonni
Sigurjón, 6.5.2009 kl. 10:45
Jasså, þannig tala strákar saman. Við stelpurnar erum meira fyrir ljóðlestur og lautaferðir.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 6.5.2009 kl. 15:45
HA HA HA HE HE HE HA,þú ert frábær Sverrir,því miður hef ég ekki komið til London,en ég hef komið til Stokkhólm og Amsterdam,en þú ert ekki hrifin af Reykjavík,????ekki rétt skilið hjá mér,??? en haltu endilega áfram.það er frábært að lesa pistla þína,þótt ég sé ekki alltaf sammála þér,(skítt með það,)þá koma þínar skoðanir mér alltaf í gott skap,HA HA HA HE,Gleðilegt sumar.
Jóhannes Guðnason, 6.5.2009 kl. 18:11
Sigurjón: Rétt hjá þér. Ég er voðalega lítið að leita eftir skít í þeim borgum sem ég kem til. Sé hann ekki, nema að það sé ekkert annað að sjá. Þyrfti kannski að fara að rækta í mér hommann. Reyni að horfa á björtu hliðarnar og leita eftir skemmtilegum og áhugaverðum hlutum. Er einfaldlega þakklátur fyrir hverja þá mínútu sem ég er ekki á Íslandi
.
Sverrir Stormsker, 7.5.2009 kl. 16:06
Ingibjörg: Já, við strákarnir erum óttalegir sorapokar. Konurnar sem flykkjast frá Svíþjóð og Þýskalandi til Kenya eru aðallega að skreppa í huggulegar lautaferðir og grautaferðir, og túristakonurnar sem ég sé flykkjast inná sexstaði hingað og þangað eru fyrst og fremst með Shakespear í huga
Sverrir Stormsker, 7.5.2009 kl. 17:06
Jóhannes: Alltaf gaman í Amsterdam. Frjálslegt og óþvingað andrúmsloft. Hef aldrei séð hollending fara á taugum vitandi af allsberri blöðru einhversstaðar. Svo kemst maður líka oft í þægilegt ástand þegar maður labbar framhjá sumum reykfylltum börum.
Hvað varðar Stokkhólm, Reykjavík og Gautaborg og svoleiðis kommúnistaborgir þá gæti verið gaman þar ef það væri eitthvert skemmtanalíf. Það er ekki einusinni tívolí í Reykjavík nema einstaka sinnum eitthvað gamalt rússneskt drasl við höfnina sem allir stórslasa sig í.
Og það er ekki einusinni almennilegur dýragarður í Reykjavík nema í miðbænum um helgar. Hvað er svosem gaman að fara niðrí Laugardal að horfa á einhver dösuð húsdýr? Húsdýr hefur maður heima hjá sér. Þessvegna heita þau nú húsdýr. Ég þarf ekki að fara niðrí Laugardal til að horfa á einhvern þunglyndan kött mjálma. Og ef maður vill endilega horfa á svín velta sér uppúr skít þá kveikir maður bara á Alþingisrásinni.
Reykjavík er framleiðslumiðstöð þunglyndissjúklinga og alkohólista en að öðru leiti er ekkert spennandi við þetta þorp jafnvel þó sólin skíni þar öðru hvoru. Gleðilegt "sumar."
Sverrir Stormsker, 7.5.2009 kl. 17:35
Laissez: Það er rétt hjá þér. Það þarf að fara í "einka"klúbba í þessari bestu borg allra borga til að finna þokkalega skemmtun. Hef farið í nokkur svona "einka"klúbbsboð í London en þau voru reyndar of kúltíveruð og snobbuð fyrir minn smekk. Kannski hef ég verið svo óheppinn að vera alltaf gestur í röngum einkaklúbbum, en ég myndi þá gjarnan vilja bæta á mig fleiri blómum, hvort sem það er hjá Eurotrashi eða heilbrigðu fólki
Sverrir Stormsker, 7.5.2009 kl. 19:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.