29.10.2008 | 06:52
Ef miðað er við mannfjölda
afar miklir hagfræðingar,
ef miðað er við mannfjölda.
Þeir eru leiknir, liðugir,
léttir, klárir og sniðugir,
ef miðað er við mannfjölda.
Þeir eru fróðir, þeir eru seigir,
þeir eru frekar gáfulegir,
ef miðað er við mannfjölda.
Þeir eru vitrir sem vel má sjá,
vitrastir allra eftirá,
ef miðað er við mannfjölda.
Þeir bera höfuð og herðar yfir
allar þjóðir og allt sem lifir,
ef miðað er við mannfjölda.
Íslendinga ekkert hrjáir,
af því eru svona fáir.
(Ljóð þetta birtist í ljóðabók minni Kveðið í kútnum, 1982)
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Í þætti mínum "Miðjan" á Útvarpi Sögu fm 99.4 klukkan 16:00 - 18:00 í dag verða gestir mínir þeir Reynir Traustason rithöfundur og ritstjóri DV og Jónas Kristjánsson rithöfundur og fyrrv. ritstjóri DV. Þessir menn hafa sjaldan farið með skoðanir sínar á mönnum og málefnum einsog mannsmorð og þeir eru all þekktir fyrir að tala mannamál, enda báðir homo sapiens.
Við munum ræða hvort þeim finnist að það eigi að steypa Davíð Oddsson í gifs og planta styttu af honum niðrá Austurvöll í stað hinnar sjálfstæðishetjunnar, Jóns Sigurðarsonar. Eða á að setja hann í steypuskó og trilla honum fram af bryggju í seðlabankastjórastólnum? Á að steypa honum af stóli? Á að steypa hann við stólinn? Á að steypa honum fyrir ætternisstapa? Er allt sem hann segir tóm steypa? Getur verið að Atkins megrunarkúrinn hafi ekki virkað og hann hreinlega komist ekki uppúr stólnum?
Hvort finnst þeim að útrásarvíkingarnir eigi að bjóða sig fram til forseta eða gefa sig fram við lögregluna?
Hvort finnst þeim Geir Haarde koma vel fyrir eða þvælast vel fyrir? Eða finnst þeim kannski að það ætti að koma honum vel fyrir? Hvað finnst þeim um kattarnef?
Allt eru þetta spurningar sem alveg bráðnauðsynlegt er að fá svör við og það strax.
Fyrri þætti má nálgast á: www.stormsker.net
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ljóð, Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.10.2008 kl. 13:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Er tónlistarmaður og rithöfundur sem hefur alveg gríðarlega gaman af skokki og fjallgöngum og jarðgöngum og draugagöngum og rottugöngum og afgöngum og nefgöngum og leggöngum og niðurgöngum og forsjárhyggju og femínisma og kynjafræði og kommúnisma og glóbalisma og vinstrifasisma og hamfarahlýnuninni og samfarahlýnuninni og öllum 1000 kynjunum og rétttrúnaðinum og öllum andskotanum, sérstaklega honum, en semsé öllu sem lítur að heilbrigði til sálar og líkama. Það er ekki flóknara en það.
Tónlist SS má finna á Spotify og víðar.
Tónlistarspilari
Nýjustu færslur
- 5.11.2024 Trump mun tapa þó hann sigri
- 1.6.2024 Viljum við halda K.J. eða á K.J. að halda ká joð?
- 30.5.2024 Bjarni bankster og Kató krimmi
- 14.6.2023 Konunglegir leghafar og pungberar
- 8.10.2022 Nýtt bóluefni gegn kjarnorkusprengjum
- 24.9.2021 Andlegir öreigar allra vinstriflokka sameinist
- 7.3.2019 Forsætisráðherra afhjúpar afmyndaðan Ólaf Ragnar
- 25.2.2019 Foreldraminning
- 6.2.2019 Alræmt dulargervi Báru
- 22.1.2019 Femíniskur fasismi
- 22.11.2018 Birgitta buffuð og fer til hjúkrunarkvendis
- 9.9.2018 Dyraverðir slegnir
- 24.6.2018 Óleikur íslenska varnarliðsins
- 27.5.2018 Stjórnmálahórerí
- 28.3.2018 Minningarorð um Arnar S. Helgason, tæknimann
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Júní 2023
- Október 2022
- September 2021
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2018
- September 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Mars 2018
- Janúar 2018
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Nóvember 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Desember 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- Ágúst 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 18
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 975177
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 132
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Menning og listir
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
Bloggvinir
- laugatun
- allib
- alansmithee
- alexandra-hetja
- malacai
- aliber
- andres
- anitabjork
- annaragna
- arijosepsson
- maxi
- sjalfbodaaron
- aronb
- hergeirsson
- audunnh
- axelaxelsson
- gusti-kr-ingur
- flinston
- polli
- kisabella
- arh
- astafeb
- baldher
- halo
- lordbastard
- bardurorn
- bergthora
- binnan
- birgitta
- birnan
- birnast
- launafolk
- bjolli
- bogi
- braids
- brahim
- gattin
- brynja
- bestfyrir
- brynjarsvans
- skordalsbrynja
- tilfinningar
- brandarar
- boddihlo
- eurovision
- limped
- danni
- dansige
- rafdrottinn
- diesel
- dittan
- djdanni
- dora61
- gagnrynandi
- dvergur
- dyrley
- eddabjork
- egillg
- jari
- saxi
- einari
- jaxlinn
- hjolagarpur
- sleggjan007
- ellasprella
- elma
- skens
- emmcee
- madcow
- skotta1980
- jaherna
- lundgaard
- vinursolons
- eythora
- skaginn96
- ea
- fanneyogfjolnir
- fanneyunnur
- fsfi
- folkerfifl
- freyrholm
- fridjon
- frost
- saltogpipar
- geiragustsson
- kransi
- valgeir
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gislihjalmar
- gtg
- griman
- gudni-is
- gudbjartur
- morgunn
- lucas
- gummidadi
- gkristjansson
- hugs
- gummisig
- dramb
- lostintime
- gurrihar
- gunnagusta
- zeriaph
- gullilitli
- gunnaraxel
- gunnardiego
- gunnarasgeir
- topplistinn
- gunnarkr
- gunnarpalsson
- gunnsithor
- opinbera
- gunnh
- coke
- gellarinn
- morgunblogg
- halldora
- skodun
- hvilberg
- holi
- hannamar
- hannesgi
- joggi
- haddi9001
- harpaka
- haugur
- 730bolungarvik
- heidistrand
- heidathord
- rattati
- heimskyr
- nala
- helgadora
- blekpenni
- diva73
- lost
- helgatho
- helgi-sigmunds
- limran
- hildurhelgas
- hilmardui
- snjolfur
- himmalingur
- folk-er-fifl
- hlekkur
- kolgrimur
- don
- hreinsamviska
- minos
- huldagar
- minna
- danjensen
- hvitiriddarinn
- kliddi
- hordurvald
- ingibjorgelsa
- jara
- ingolfursigurdsson
- ingvarari
- inaval
- nosejob
- keli
- fun
- jaisland
- jevbmaack
- jensgud
- jenni-1001
- svartur
- jokapje
- presley
- johanneliasson
- eyfeld
- jgfreemaninternational
- johannst
- ljonas
- kuriguri
- jbv
- jonsullenberger
- jonmagnusson
- jonlindal
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- judas
- alda111
- ktomm
- kari-hardarson
- kiddijoi
- bulgaria
- kje
- kjarrip
- photo
- kolbeinz
- kona
- leifur
- kristbergur
- krissa1
- kristinnagnar
- hjolaferd
- kiddirokk
- kristleifur
- nutima
- lauja
- larusg
- liljaloga
- lindabald
- loopman
- ludvikludviksson
- madddy
- madurdagsins
- maggi270
- korntop
- magnusunnar
- magnusthor
- maggaelin
- astroblog
- maggadora
- marinomm
- gummiarnar
- markusth
- 101isafjordur
- sax
- mal214
- mis
- morgunbladid
- nanna
- offari
- 1kaldi
- solir
- king
- trollchild
- alvaran
- vestskafttenor
- skari60
- dj-storhofdi
- ljosmyndarinn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- peturmikli
- pesu
- storibjor
- iceland
- pjeturstefans
- frisk
- raggibjarna
- raggirisi
- ragnargests
- raggipalli
- ragnar73
- rannveigh
- re
- reputo
- robertb
- rosaadalsteinsdottir
- rosabla
- lovelikeblood
- siggileelewis
- siggagudna
- sirrycoach
- meyjan
- sigrunhuld
- sigrunsigur
- sibba
- sibbulina
- sigbragason
- joklamus
- siggifannar
- siggi-hrellir
- nerdumdigitalis
- sigurdurkari
- sisi
- siggivalur
- siggith
- sigurgeirorri
- sigurjon
- sigurjonsigurdsson
- sigurjonth
- silfurhondin
- sindri79
- luther
- snorris
- sorptunna
- stebbifr
- bmexpress
- rocco22
- geislinn
- lehamzdr
- trukkalessan
- steinnbach
- sterlends
- midborg
- summi
- svanurkari
- ipanama
- kerubi
- sveinn-refur
- sverrir
- saemi7
- isspiss
- saethorhelgi
- thee
- linduspjall
- ace
- zerogirl
- tryggvigunnarhansen
- turilla
- upprifinn
- skrudhamrar
- valdimarjohannesson
- valsarinn
- jormundgand
- vefritid
- vest1
- what
- start
- vibba
- ippa
- vilhelmina
- villidenni
- vga
- villialli
- audurvaldis
- thjodarheidur
- hector
- thorrialmennings
- steinibriem
- skrifa
- hrollvekjur
- valdivest
- torabeta
- thorakristin
- toti2282
- bjarnakatla
- tp
- congress
- satzen
- thj41
- doddidoddi
- thorsaari
- metal
- iceberg
- motta
- hallelujah
- boi2262
- ornsh
Athugasemdir
Þessi þáttur verður áhugaverður, það eiga eftir að heyrast mörg orð sem ekki venjulega heyrast í hljóðvarpi.
Thee, 29.10.2008 kl. 08:03
Flott kveðið hjá þér, þar að segja ef miðað er við mannfjölda.
Ég veit ekki hvort þú ættir alltaf að taka fram að þú hafir samið þetta og annað svona ungur. Maður fær þá flugu í höfuðið að þú sért kominn á kaf í endurvinnsluna og frumleikinn tröllum gefin og illa leikinn... það er varla svo slæmt?
Skrolli, 29.10.2008 kl. 11:19
Þeir hafa líka verið einstaklega sparsamir miðað við mannfjölda. Nægir þar að nefna Pétur Blöndal ef einhver kynni að vera í vafa.
Magnús Sigurðsson, 29.10.2008 kl. 12:46
Bjarne Hansen, ef það verður opið fyrir símann í dag þá er þér guðvelkomið að hringja inn og bera upp þessa einföldu spurningu í 20 liðum. Ekki málið.
Efast stórlega um að ég muni spyrja þessa herramenn í blindfullri alvöru að því hvort þeim finnist að það eigi að steypa Dabba fyrir ætternisstapa, en Það má taka þessu alvarlega ef maður er Skandínavi. Reyndar hefur Jónas Kristjáns sett Dabba í 1. sæti yfir most wanted sökudólgana, men det er en heldt anden historien.
Rétt hjá þér Bjarni Harðarson (Skrolli): maður á aldrei nokkurntíma að minnast á aldur sinn, því þá fá menn allskonar furðulegar flugur í höfuðið og samsæriskenningarnar fara af stað. Skal græja þetta áríðandi mál alveg hreint á nóinu.
Annars á þetta gamla ljóð mitt nokkuð vel við í dag finnst mér. Kannski á það alltaf vel við okkur Íslendinga.
Þakka innlitið. Góðar stundir
Sverrir Stormsker, 29.10.2008 kl. 12:55
Alltaf jafn hressandi þessi steypa.
Hrannar Baldursson, 29.10.2008 kl. 15:23
Já afar hressandi steypa og ekki veitir af
Ómar Ingi, 29.10.2008 kl. 17:07
Dýrt kveðið.....
miðað við mannfjölda
Ævar Rafn Kjartansson, 29.10.2008 kl. 22:27
Ef miðað er við mannfjölda ... góð pæling
Finnland er með 77 sendiráð og samkvæmt íbúafjölda þar þá eru þeir 5,322,588 og það þýðir að það er eitt sendiráð á hverja 69.124 einstaklinga.
USA er með 166 sendiráð og samkvæmt íbúafjölda þar þá eru þeir 305,429,000 og það þýðir að það er eitt sendiráð á hverja 1.839.933 einstaklinga í USA.
Danmörk er með 80 sendiráð og samkvæmt íbúafjölda þar þá eru þeir 5,475,791 og það þýðir að það er eitt sendiráð á hverja 68.447 einstaklinga.
Bretland er með 146 sendiráð og samkvæmt íbúafjölda þar þá eru þeir 60,975,000 og það þýðir að það er eitt sendiráð á hverja 417.636 einstaklinga.
Ísland er með 17 sendiráð og samkvæmt íbúafjölda okkar þá erum við 313,376 og það þýðir að það er eitt sendiráð á hverja 18.433 einstaklinga.
Mér detta orð forsetafrúarinnar strax í hug "Ísland, stórasta land í heimi"
Sævar Einarsson, 29.10.2008 kl. 23:39
Þið eruð ágætir, fermingarbræðurnir. Svona miðað við höfðatölu. Þríeygur, einmannaður Þursaflokkur. Endingarbetri en Egill, sprækari en Spilverkið. Ljúfari en Láki jarðálfur og hrekkjóttari en Charie Brown.
PS. Það væri nú gustuk af þér að gefa kreppuþegum uppskriftina að þessum never-ending pönnsum þínum. Það má örugglega lifa á þeim þar til hægt verður að taka upp kartöflur.
PPS. -Hefur nokkur séð Sjálfstæðisflokkinn nýlega..?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 31.10.2008 kl. 03:17
Takk fyrir þetta Sver-rir
Heimir Tómasson, 31.10.2008 kl. 10:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.